Smíða stærsta kjarnasamrunaofn í heimi Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2020 14:39 35 þjóðir heims koma að verkefninu og hafa þúsundir vísindamanna og verkfræðina unnið við það. AP/Daniel Cole Vinna hófst í Frakklandi í dag við byggingu stærsta kjarnasamrunaofn heims. Þessi alþjóðlega vinna mun standa yfir í fimm ár, samkvæmt áætlunum, og munu þá hefjast tilraunir með samruna í lok árs 2025. ITER-verkefnið, eins og það er kallað, gengur út á að þróa hreina og endurnýjanlega orkulind, í rauninni með því að skapa smáar sólir í orkuverum. Þróunarvinna vegna kjarnasamrunaofnsins hefur staðið yfir um árabil og er verkefnið eitt flóknasta rannsóknarverkefni sögunnar, samkvæmt frétt Guardian.35 þjóðir heims koma að verkefninu og hafa þúsundir vísindamanna og verkfræðina unnið við það. Ofninn verður um 23 þúsund tonn og inniheldur nærri því þrjú þúsund ofursegla sem tengdir eru með 200 kílómetra löngum köplum og þessu verður að halda í 269 gráðu kulda. Einn rafsegullinn í stöðinni er sagður geta lyft flugmóðurskipi. Kjarnasamruni fæst með því að ofurhita þungavetni og tritíum. Ferli þetta myndar ekki koltvísýring og mun minna af geislavirkum úrgangi en hefðbundin kjarnorkuver. Þá gætu samrunaorkuofnar framtíðarinnar ekki brætt úr sér. Þrátt fyrir að rannsóknir á samruna hafi staðið yfir um áratugaskeið hefur þó ekki tekist að framleiða mikla orku enn. Heimsmetið í samruna á Joint European Torus, eða JET. Árið 1997 framleiddi stofnunin 16 MW í samruna en varði þó 24 MW í að koma samrunanum af stað. Forsvarsmenn ITER segjast ætla að vera fyrstir til að framleiða meira rafmagn en sett er í samrunann og framleiða 500 MW með einungis 50MW til hitunar, því hita þarf þungavetni og tritíum í gífurlegan hita til að koma samrunanum af stað. Einnig þarf mikla orku til að halda plasmanum, eða „sólinni“, sem verður til við samrunann í loftinu. Frakkland Tækni Vísindi Orkumál Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Sjá meira
Vinna hófst í Frakklandi í dag við byggingu stærsta kjarnasamrunaofn heims. Þessi alþjóðlega vinna mun standa yfir í fimm ár, samkvæmt áætlunum, og munu þá hefjast tilraunir með samruna í lok árs 2025. ITER-verkefnið, eins og það er kallað, gengur út á að þróa hreina og endurnýjanlega orkulind, í rauninni með því að skapa smáar sólir í orkuverum. Þróunarvinna vegna kjarnasamrunaofnsins hefur staðið yfir um árabil og er verkefnið eitt flóknasta rannsóknarverkefni sögunnar, samkvæmt frétt Guardian.35 þjóðir heims koma að verkefninu og hafa þúsundir vísindamanna og verkfræðina unnið við það. Ofninn verður um 23 þúsund tonn og inniheldur nærri því þrjú þúsund ofursegla sem tengdir eru með 200 kílómetra löngum köplum og þessu verður að halda í 269 gráðu kulda. Einn rafsegullinn í stöðinni er sagður geta lyft flugmóðurskipi. Kjarnasamruni fæst með því að ofurhita þungavetni og tritíum. Ferli þetta myndar ekki koltvísýring og mun minna af geislavirkum úrgangi en hefðbundin kjarnorkuver. Þá gætu samrunaorkuofnar framtíðarinnar ekki brætt úr sér. Þrátt fyrir að rannsóknir á samruna hafi staðið yfir um áratugaskeið hefur þó ekki tekist að framleiða mikla orku enn. Heimsmetið í samruna á Joint European Torus, eða JET. Árið 1997 framleiddi stofnunin 16 MW í samruna en varði þó 24 MW í að koma samrunanum af stað. Forsvarsmenn ITER segjast ætla að vera fyrstir til að framleiða meira rafmagn en sett er í samrunann og framleiða 500 MW með einungis 50MW til hitunar, því hita þarf þungavetni og tritíum í gífurlegan hita til að koma samrunanum af stað. Einnig þarf mikla orku til að halda plasmanum, eða „sólinni“, sem verður til við samrunann í loftinu.
Frakkland Tækni Vísindi Orkumál Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent