Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 23:00 LeBron segir að nú megi ekki sofna á verðinum. Mike Ehrmann/Getty Images LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira
LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Margir leikmenn ákváðu að bera ekki nöfn sín heldur ýmis slagorð tengd Black Lives Matter-hreyfingunni.Vísir/BBC LeBron James – stórstjarna Los Angels Lakers og NBA-deildarinar í körfubolta – reyndist hetja Lakers er liðið vann erkifjendur sína í LA Clippers í nótt. Var NBA-deildin að fara aftur af stað eftir langt hlé og hinn 35 ára gamli LeBron steig upp á ögurstundu. Tryggði hann Lakers 103-101 sigur með körfu undir lokin áður en hann spilaði góða vörn sem endaði með slöku skoti Paul George. LeBron ræddi þó önnur málefni en aðeins þau sem tengd eru körfubolta að leik loknum. „Í fortíðinni höfum við séð framfarir og í kjölfarið tekið fótinn af bensíngjöfinni, við getum ekki gert það nú. Við viljum halda fætinum á bensíngjöfinni. Körfubolti hefur alltaf verið stærri en þeir tíu leikmenn sem eru að spila hverju sinni. Nú er tækifæri til að dreifa ást og jákvæðni út um heim allan,“ sagði LeBron eftir leik. LeBron endaði með 16 stig, 11 fráköst og sjö stoðsendingar. Hin stórstjarna Lakers - Anthony Davis - var stigahæstur allra á vellinum en hann setti niður 34 stig.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 31. júlí 2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. 30. júlí 2020 14:30
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28. júlí 2020 12:00
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn