Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2020 15:22 Aðstandendur heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ kíkja í heimsókn í vor, þegar samkomubann stóð sem hæst. Vísir/vilhelm Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10
Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15