Trump segist ætla að banna Tiktok Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2020 08:27 Merki Tiktok sem Bandaríkjastjórnar skoðar nú að gera útlægt frá Bandaríkjunum. Vísir/AP Kínverski samfélagsmiðillinn Tiktok verður bannaður í Bandaríkjunum, að sögn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann boðar tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag. Forsetanum hugnast ekki að bandarískt fyrirtæki eins og Microsoft kaupi starfsemi Tiktok í Bandaríkjunum. Styr hefur staðið um myndbandsdeilisnjallforritið Tiktok undanfarnar vikur. Það hefur notið vaxandi vinsælda en áhyggjur af hafa verið af persónuupplýsingum notenda sem forritið safnar. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Trump sagði fréttamönnum í forsetaflugvél sinni í gær að ríkisstjórn hans ætlaði sér að banna miðilinn. Til þess ætlaði hann að nota neyðarheimildir eða forsetatilskipun. „Ég hef valdið. Það verður skrifað undir þetta á morgun,“ fullyrti forsetinn í gær. Fréttir hafa verið um áhuga bandarískra fyrirtækja eins og Microsoft á því að kaupa eða fjárfesta í Tiktok en Trump gaf lítið fyrir það, að sögn Washington Post. „Það eru nokkrir möguleikar en að er margt að gerast, þannig að við sjáum til hvað gerist. Við erum að skoða ýmsa möguleika hvað varðar Tiktok,“ sagði forsetinn. Tiktok tjáði sig ekki beint um hótanir Trump í gær en fyrirtækið sagðist í yfirlýsingu fullvisst um langtímastöðu sína. Samskipti Kína og Bandaríkjanna hafa farið versnandi undanfarin misseri. Stjórn Trump hefur þrýst á önnur vestræn ríki að útiloka kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá 5G-væðingu fjarskiptakerfa sinna. Þá ráku ríkin ræðismenn hvors annars úr landi eftir að Bandaríkjastjórn skipaði fyrst ræðismanni Kína í Houston að hafa sig á brott og vísaði til hugverkastuldar. Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kínverski samfélagsmiðillinn Tiktok verður bannaður í Bandaríkjunum, að sögn Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Hann boðar tilskipun þess efnis, jafnvel strax í dag. Forsetanum hugnast ekki að bandarískt fyrirtæki eins og Microsoft kaupi starfsemi Tiktok í Bandaríkjunum. Styr hefur staðið um myndbandsdeilisnjallforritið Tiktok undanfarnar vikur. Það hefur notið vaxandi vinsælda en áhyggjur af hafa verið af persónuupplýsingum notenda sem forritið safnar. Stjórnendur Tiktok hafna því að það kínverska ríkið stýri því eða fái gögn um notendur. Trump sagði fréttamönnum í forsetaflugvél sinni í gær að ríkisstjórn hans ætlaði sér að banna miðilinn. Til þess ætlaði hann að nota neyðarheimildir eða forsetatilskipun. „Ég hef valdið. Það verður skrifað undir þetta á morgun,“ fullyrti forsetinn í gær. Fréttir hafa verið um áhuga bandarískra fyrirtækja eins og Microsoft á því að kaupa eða fjárfesta í Tiktok en Trump gaf lítið fyrir það, að sögn Washington Post. „Það eru nokkrir möguleikar en að er margt að gerast, þannig að við sjáum til hvað gerist. Við erum að skoða ýmsa möguleika hvað varðar Tiktok,“ sagði forsetinn. Tiktok tjáði sig ekki beint um hótanir Trump í gær en fyrirtækið sagðist í yfirlýsingu fullvisst um langtímastöðu sína. Samskipti Kína og Bandaríkjanna hafa farið versnandi undanfarin misseri. Stjórn Trump hefur þrýst á önnur vestræn ríki að útiloka kínverska tæknifyrirtækið Huawei frá 5G-væðingu fjarskiptakerfa sinna. Þá ráku ríkin ræðismenn hvors annars úr landi eftir að Bandaríkjastjórn skipaði fyrst ræðismanni Kína í Houston að hafa sig á brott og vísaði til hugverkastuldar.
Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar Donald Trump TikTok Tengdar fréttir Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04 Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50 Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7. júlí 2020 09:04
Indverjar banna TikTok og fleiri kínversk forrit Eftir átök milli hersveita á landamærum Kína og Indlands hefur indverska ríkisstjórnin gripið til þess ráðs að banna yfir fimmtíu kínversk smáforrit í landinu þar sem að þau gætu stofnað öryggi og fullveldi Indlands í hættu. 29. júní 2020 18:50
Eigandi TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári ByteDance, móðurfyrirtæki samfélagsmiðilsins TikTok hagnaðist um þrjá milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 416 milljörðum íslenskra króna, og fékk meira en 17 milljarða Bandaríkjadala, sem eru um 2.360 milljarðar íslenskra króna, í tekjur á síðasta ári. 23. júní 2020 22:36