Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 17:30 Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Hólmbert hefur raðað inn mörkum það sem af er tímabilinu í Noregi. Hann hefur skorað átta mörk í fyrstu níu leikjunum fyrir Álasund sem annars liggur á botni deildarinnar. Samningur Hólmberts við félagið rennur út í desember og verði hann keyptur í sumarglugganum mun hann þar af leiðandi ekki dýr. Parma, SPAL og Lecce, sem öll spiluðu í ítölsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, eru sögð áhugasöm. Þau eru ekki þau einu sem fylgjast með Hólmberti en AZ Alkmaar í Hollandi og Gent í Belgíu eru einnig sögð áhugasöm. SPAL spilar þó í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð og Lecce gæti einnig fallið í lokaumferðinni svo Parma er sagt vera númer eitt á óskalista Hólmberts. Exclusive!#Parma, #SPAL and #Lecce have all entered the race to sign Aalesunds FK's Icelandic forward Holmbert Fridjonsson.Details https://t.co/Ug99XaSJ9e pic.twitter.com/8oMSFwznI0— ForzaItalianFootball (@SerieAFFC) August 1, 2020 Ítalski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Hólmbert hefur raðað inn mörkum það sem af er tímabilinu í Noregi. Hann hefur skorað átta mörk í fyrstu níu leikjunum fyrir Álasund sem annars liggur á botni deildarinnar. Samningur Hólmberts við félagið rennur út í desember og verði hann keyptur í sumarglugganum mun hann þar af leiðandi ekki dýr. Parma, SPAL og Lecce, sem öll spiluðu í ítölsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, eru sögð áhugasöm. Þau eru ekki þau einu sem fylgjast með Hólmberti en AZ Alkmaar í Hollandi og Gent í Belgíu eru einnig sögð áhugasöm. SPAL spilar þó í ítölsku B-deildinni á næstu leiktíð og Lecce gæti einnig fallið í lokaumferðinni svo Parma er sagt vera númer eitt á óskalista Hólmberts. Exclusive!#Parma, #SPAL and #Lecce have all entered the race to sign Aalesunds FK's Icelandic forward Holmbert Fridjonsson.Details https://t.co/Ug99XaSJ9e pic.twitter.com/8oMSFwznI0— ForzaItalianFootball (@SerieAFFC) August 1, 2020
Ítalski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira