Óli Stef hellti lýsi á hraunmola fyrir leik á Ólympíuleikunum í Peking Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2020 11:30 Lýsi, hraun og Óli Stef. Ólafur Stefánsson var í miklum ham á Ólympíuleikunum í Peking 2008, jafnt innan vallar sem utan. Björgvin Páll Gústavsson ræddi um Ólympíuleikana og þátt Ólafs í því að íslenska landsliðið vann til silfurverðlauna í Podcasti Sölva Tryggvasonar á dögunum. „Það er svo mikill vilji í honum og hann er með svo stórt hjarta. Hann er svo mikill Íslendingur og var fyrirliði landsliðsins í langan tíma,“ sagði Björgvin sem sló í gegn á Ólympíuleikunum sem voru hans fyrsta stórmót með landsliðinu. Markvörðurinn lýsti svo sérstakri hvatningaraðferð Ólafs fyrir leik á Ólympíuleikunum. „Hann tók með sér hraunmola frá Íslandi og fyrir einn leikinn tekur hann okkur í hring, þar sem hann tekur hraunmolann og segir við okkur að þarna séu ræturnar,“ sagði Björgvin. „Svo tekur hann lýsi og hellir yfir hraunmolann og það átti að vera svo íslenskt. Svo voru allt í einu fullt af mönnum komnir með lýsi á puttana og lýsi út um allt á gólfið.“ Ólafur lék frábærlega á Ólympíuleikunum 2008 og var valinn í úrvalslið mótsins. Hann lék alls á þrennum Ólympíuleikum: 2004 í Aþenu, 2008 í Peking og 2012 í London. Ólafur hefur að undanförnu haslað sér völl sem söngvari og gjörningalistamaður. Þá berst hann fyrir breytingum á íslenska skólakerfinu. Handbolti Ólympíuleikar Podcast með Sölva Tryggva Tengdar fréttir LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06 „Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Ólafur Stefánsson var í miklum ham á Ólympíuleikunum í Peking 2008, jafnt innan vallar sem utan. Björgvin Páll Gústavsson ræddi um Ólympíuleikana og þátt Ólafs í því að íslenska landsliðið vann til silfurverðlauna í Podcasti Sölva Tryggvasonar á dögunum. „Það er svo mikill vilji í honum og hann er með svo stórt hjarta. Hann er svo mikill Íslendingur og var fyrirliði landsliðsins í langan tíma,“ sagði Björgvin sem sló í gegn á Ólympíuleikunum sem voru hans fyrsta stórmót með landsliðinu. Markvörðurinn lýsti svo sérstakri hvatningaraðferð Ólafs fyrir leik á Ólympíuleikunum. „Hann tók með sér hraunmola frá Íslandi og fyrir einn leikinn tekur hann okkur í hring, þar sem hann tekur hraunmolann og segir við okkur að þarna séu ræturnar,“ sagði Björgvin. „Svo tekur hann lýsi og hellir yfir hraunmolann og það átti að vera svo íslenskt. Svo voru allt í einu fullt af mönnum komnir með lýsi á puttana og lýsi út um allt á gólfið.“ Ólafur lék frábærlega á Ólympíuleikunum 2008 og var valinn í úrvalslið mótsins. Hann lék alls á þrennum Ólympíuleikum: 2004 í Aþenu, 2008 í Peking og 2012 í London. Ólafur hefur að undanförnu haslað sér völl sem söngvari og gjörningalistamaður. Þá berst hann fyrir breytingum á íslenska skólakerfinu.
Handbolti Ólympíuleikar Podcast með Sölva Tryggva Tengdar fréttir LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06 „Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06
„Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29