Óli Stef hellti lýsi á hraunmola fyrir leik á Ólympíuleikunum í Peking Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2020 11:30 Lýsi, hraun og Óli Stef. Ólafur Stefánsson var í miklum ham á Ólympíuleikunum í Peking 2008, jafnt innan vallar sem utan. Björgvin Páll Gústavsson ræddi um Ólympíuleikana og þátt Ólafs í því að íslenska landsliðið vann til silfurverðlauna í Podcasti Sölva Tryggvasonar á dögunum. „Það er svo mikill vilji í honum og hann er með svo stórt hjarta. Hann er svo mikill Íslendingur og var fyrirliði landsliðsins í langan tíma,“ sagði Björgvin sem sló í gegn á Ólympíuleikunum sem voru hans fyrsta stórmót með landsliðinu. Markvörðurinn lýsti svo sérstakri hvatningaraðferð Ólafs fyrir leik á Ólympíuleikunum. „Hann tók með sér hraunmola frá Íslandi og fyrir einn leikinn tekur hann okkur í hring, þar sem hann tekur hraunmolann og segir við okkur að þarna séu ræturnar,“ sagði Björgvin. „Svo tekur hann lýsi og hellir yfir hraunmolann og það átti að vera svo íslenskt. Svo voru allt í einu fullt af mönnum komnir með lýsi á puttana og lýsi út um allt á gólfið.“ Ólafur lék frábærlega á Ólympíuleikunum 2008 og var valinn í úrvalslið mótsins. Hann lék alls á þrennum Ólympíuleikum: 2004 í Aþenu, 2008 í Peking og 2012 í London. Ólafur hefur að undanförnu haslað sér völl sem söngvari og gjörningalistamaður. Þá berst hann fyrir breytingum á íslenska skólakerfinu. Handbolti Ólympíuleikar Podcast með Sölva Tryggva Tengdar fréttir LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06 „Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson var í miklum ham á Ólympíuleikunum í Peking 2008, jafnt innan vallar sem utan. Björgvin Páll Gústavsson ræddi um Ólympíuleikana og þátt Ólafs í því að íslenska landsliðið vann til silfurverðlauna í Podcasti Sölva Tryggvasonar á dögunum. „Það er svo mikill vilji í honum og hann er með svo stórt hjarta. Hann er svo mikill Íslendingur og var fyrirliði landsliðsins í langan tíma,“ sagði Björgvin sem sló í gegn á Ólympíuleikunum sem voru hans fyrsta stórmót með landsliðinu. Markvörðurinn lýsti svo sérstakri hvatningaraðferð Ólafs fyrir leik á Ólympíuleikunum. „Hann tók með sér hraunmola frá Íslandi og fyrir einn leikinn tekur hann okkur í hring, þar sem hann tekur hraunmolann og segir við okkur að þarna séu ræturnar,“ sagði Björgvin. „Svo tekur hann lýsi og hellir yfir hraunmolann og það átti að vera svo íslenskt. Svo voru allt í einu fullt af mönnum komnir með lýsi á puttana og lýsi út um allt á gólfið.“ Ólafur lék frábærlega á Ólympíuleikunum 2008 og var valinn í úrvalslið mótsins. Hann lék alls á þrennum Ólympíuleikum: 2004 í Aþenu, 2008 í Peking og 2012 í London. Ólafur hefur að undanförnu haslað sér völl sem söngvari og gjörningalistamaður. Þá berst hann fyrir breytingum á íslenska skólakerfinu.
Handbolti Ólympíuleikar Podcast með Sölva Tryggva Tengdar fréttir LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06 „Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Sjá meira
LeBron tók mynd af Björgvini og Kobe á Ólympíuleikunum í Peking Það eru ekki margir sem geta sagt að LeBron James hafi tekið mynd af þeim. Það getur landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hins vegar. 5. ágúst 2020 11:06
„Fékk vandamálin beint í æð“ Handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. 4. ágúst 2020 14:29