Muller um hvort Lewandowski sé betri en Messi: „Við munum sjá það á föstudaginn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 23:00 Robert Lewandowski fagnar í kvöld. vísir/getty Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. Bæði lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en þau mætast í Portúgal á föstudaginn. Lewandowski hefur verið magnaður á leiktíðinni og skoraði m.a. tvö mörk í sigrinum á Chelsea í gær. Eftir leikinn var Muller spurður hvort að sá pólski væri betri en Messi. Klippa: Bayern Munchen - Chelsea 4-1 „Við munum sjá það á föstudaginn. Lewy verður að svara þessari spurningu,“ sagði Muller eftir sigurinn í gær. „Messi spilaði einnig vel í dag [í gær] en það snýst um okkur og Lewy að svara þessari spurningu Lewy í hag á föstudaginn.“ Hansi Flick, stjóri Bayern Munchen, er eðlilega himinlifandi að hafa pólska framherjann í sínum röðum. „Það myndi ekki vera leiðinlegt ef hann myndi halda þessu áfram. Hann sýndi aftur í dag hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ „Hann skoraði ekki bara tvö mörk heldur lagði einnig upp tvö mörk. Við erum ánægðir að hafa hann í okkar liði.“ Thomas Muller hints Robert Lewandowski is BETTER than Lionel Messi right now ahead of huge Champions League quarter-final clash with Barcelona https://t.co/Z4oa2lkTpH— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Thomas Muller, leikmaður Bayern Munchen, segir að samherji sinn, Robert Lewandowski, geti sýnt að hann sé betri en Lionel Messi þegar Bayern og Barcelona mætast á föstudagskvöldið. Bæði lið tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en þau mætast í Portúgal á föstudaginn. Lewandowski hefur verið magnaður á leiktíðinni og skoraði m.a. tvö mörk í sigrinum á Chelsea í gær. Eftir leikinn var Muller spurður hvort að sá pólski væri betri en Messi. Klippa: Bayern Munchen - Chelsea 4-1 „Við munum sjá það á föstudaginn. Lewy verður að svara þessari spurningu,“ sagði Muller eftir sigurinn í gær. „Messi spilaði einnig vel í dag [í gær] en það snýst um okkur og Lewy að svara þessari spurningu Lewy í hag á föstudaginn.“ Hansi Flick, stjóri Bayern Munchen, er eðlilega himinlifandi að hafa pólska framherjann í sínum röðum. „Það myndi ekki vera leiðinlegt ef hann myndi halda þessu áfram. Hann sýndi aftur í dag hversu mikilvægur hann er fyrir okkur.“ „Hann skoraði ekki bara tvö mörk heldur lagði einnig upp tvö mörk. Við erum ánægðir að hafa hann í okkar liði.“ Thomas Muller hints Robert Lewandowski is BETTER than Lionel Messi right now ahead of huge Champions League quarter-final clash with Barcelona https://t.co/Z4oa2lkTpH— MailOnline Sport (@MailSport) August 9, 2020
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrr Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira