Þórir tekinn í sjónvarpsviðtal úti á gólfi eftir að hafa jafnað persónulegt met í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 09:45 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að stimpla sig inn hjá Nebraska. Getty/Patrick Gorski KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020 Körfubolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira
KR-ingurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson átti flottan leik með Nebraska Cornhuskers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Þórir skoraði þá 17 stig og tók 9 fráköst í 76-70 sigri á Iowa. Með þessum sautján stigum þá jafnaði Þórir persónulegt stigamet í sitt í bandaríska háskólaboltanum. Þórir hitti úr 3 af 6 þriggja stiga skotum sínum en var ekki ánægður með að hafa klúðrað tveimur vítaskotum þegar hann var tekinn í sjónvarpsviðtal út á gólfi eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. "I missed those free throws." Thorir wasn't satisfied after tying his career-high, but he definitely was happy with the @HuskerHoops win over Iowa: pic.twitter.com/0SVknJEhcM— Nebraska On BTN (@NebraskaOnBTN) January 8, 2020 Þórir hafði einu sinni áður skorað 17 stig fyrir Nebraska Cornhuskers en það var í leik á móti Indiana 13. desember síðastliðinn. Þórir hefur hitti úr 50 prósent þriggja stiga skota sinna í síðustu þremur leikjum (6 af 12) og er með 46,7 prósent þriggja stiga nýtingu á tímabilinu. Þórir er á sínu þriðja tímabili með Nebraska en er nú að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri. Þórir var þannig með 2,0 stig og 2,1 frákast að meðaltali á 12,2 mínútum í fyrra en í vetur er hann með 7,5 stig og 3,8 fráköst að meðaltali á 23,8 mínútum. Þórir kom fyrst inn í byrjunarliðið 7. desember og hefur síðan verið með 10,6 stig að meðaltali í leik auk þess að hitta úr 48 prósent þriggja stiga skota sinna eða 15 af 31. "INTENSE"@Totiturbo on the energy inside the Vault tonight. #GBRpic.twitter.com/tDAxmOBDdz— Nebraska Basketball (@HuskerHoops) January 8, 2020
Körfubolti Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Valur - Grindavík | Eina liðið sem unnið hefur alla KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Sjá meira