Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2020 13:23 Dætur Ara Behn og Mörtu Lovísu prinsessu – Maud Angelica Behn, Emma Tallulah Behn og Leah Isadora Behn – ásamt Mörtu Lovísu í dómkirkjunni fyrr í dag. AP Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Hann varð 47 ára gamall. Útförin er gerð frá dómkirkjunni í höfuðborginni Ósló en þar er norska konungsfjölskyldan samankomin ásamt fulltrúum ýmissa annarra erlendra konungsfjölskyldna. Þannig er Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar, og hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst meðal gesta. Auk þess eru meðal annars mætt þau Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Behn var giftur norsku prinsessunni Mörtu Lovísu frá 2002, en þau skildu árið 2016. Behn sló í gegn árið 1999 með smásagnasafninu Trist som faen, en skrifaði auk þess nokkrar skáldsögur, leikrit og bókina Fra hjerte til hjertesem hann skrifaði með prinsessunni Mörtu Lovísu. Sonja drottning og Haraldur Noregskonungur.AP Maud Angelica og Marta Lovísa.AP Hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar.AP Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, ásamt Ingrid Schulerud, eiginkonu hans.AP Ari Behn varð 47 ára gamall.AP Kóngafólk Noregur Haraldur V Noregskonungur Tengdar fréttir Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Hann varð 47 ára gamall. Útförin er gerð frá dómkirkjunni í höfuðborginni Ósló en þar er norska konungsfjölskyldan samankomin ásamt fulltrúum ýmissa annarra erlendra konungsfjölskyldna. Þannig er Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar, og hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst meðal gesta. Auk þess eru meðal annars mætt þau Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs. Behn var giftur norsku prinsessunni Mörtu Lovísu frá 2002, en þau skildu árið 2016. Behn sló í gegn árið 1999 með smásagnasafninu Trist som faen, en skrifaði auk þess nokkrar skáldsögur, leikrit og bókina Fra hjerte til hjertesem hann skrifaði með prinsessunni Mörtu Lovísu. Sonja drottning og Haraldur Noregskonungur.AP Maud Angelica og Marta Lovísa.AP Hollenska prinsessan Petra Laurentien Brinkhorst og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar.AP Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, ásamt Ingrid Schulerud, eiginkonu hans.AP Ari Behn varð 47 ára gamall.AP
Kóngafólk Noregur Haraldur V Noregskonungur Tengdar fréttir Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. 27. desember 2019 07:51
Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25. desember 2019 21:29