Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 11:00 Mikel Arteta er farinn að útfæra leik Arsenal liðsins eftir sínu höfði. EPA-EFE/GERRY PENNY Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Arsenal liðið hefur verið í miklum basli síðustu misseri en stuðningsmenn liðsins fengu kannski smá sýn inn í bjartari framtíð í síðasta leik þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á fornum fjendum í Manchester United. Árin í kringum endalok Arsene Wenger hafa verið Arsenal liðinu erfið en í þessum flotta sigri á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United sýndu Arsenal menn að það er fullt af hæfileikaríkum mönnum í liðinu. Nýja knattspyrnustjóranum tókst líka að spyrja spurning sem norska stjóranum tókst ekki að svara. Þetta var þriðji leikur Arsenal liðsins undir stjórn Mikel Arteta og að þessu sinni mátti sjá að hann er strax búinn að breyta miklu hjá þessu Arsenal liðið. Ánægjuleg sjón var að sjá alla bestu leikmenn liðsins inn á vellinum og að vinna saman. Þannig byrjuðu þeir Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Özil, Alexandre Lacazette og Nicolas Pépé allir leikinn. Arteta - The New Tactical Genius | Arsenal 2-0 Man United | Tactical Analysis Watch the video on YT: https://t.co/eA0vqFgSekpic.twitter.com/Mfhi1b037Z— Nouman (@nomifooty) January 2, 2020 Vísbendingar um jákvæðar breytingar mátti sjá í leiknum á móti Chelsea þar sem liðið hélt ekki út og missti sigurinn frá sér en að þessu sinni hélt Arsenal liðið út allan leikinn. Nouman er oft með athyglisverðar leikgreiningar á Youtube og hann tók fyrir þennan leik hjá Arsenal og Manchester United á Nýársdag. Þar fór hann yfir það Arteta kom Manchester United liðinu í vandræði í þessum leik. Mikel Arteta hefur verið „í læri“ hjá Pep Guardiola síðustu ár sem aðstoðarmaður hans hjá Manchester City og útfærslan á leik Arsenal á móti Manchester United var líka undir sterkum áhrifum frá Guardiola eins og Nouman benti líka á. Leikgreiningu Nouman má sjá hér fyrir neðan en þar er farið sérstaklega yfir það hvernig Arsenal tókst að tvöfalda á bakverði Manchester United liðsins í leiknum og leggja með því grunninn að mörgum hættulegum sóknum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira