Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 15:00 Bjarki er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira