Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti