Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2 NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2
NFL Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Vetraríþróttirnar vilja alls ekki „sumaríþróttir“ inn á sína Ólympíuleika Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjá meira