Landris nánast ekkert í gær Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2020 10:22 Virkjun HS Orku í Svartsengi sem er í nágrenni Þorbjarnar. Vísir/Vilhelm „Það er að draga úr landrisinu,“ segir Benedikt Ófeigsson, séfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfingu hjá Veðurstofu Íslands, um GPS-mælingar á svæðinu við Þorbjörn og Svartsengi. Hingað til hefur landrisið verið um 3 – 4 millimetrar á dag en í gær var það nánast ekkert. Benedikt var einn þeirra sem sat íbúafund í Grindavík á mánudag. Þar var spurt hversu mikið landrisið þyrfti að vera svo sérfræðingar færi að hafa verulegar áhyggjur af gosi. Benedikt svaraði á fundinum að landrisið væri þá lítið en stöðugt og það gæti haldist þannig lengi. Ef breytingar yrðu hins vegar á landrisinu eða skjálfatvirkni væri það tilefni til að endurmeta viðbúnað. Benedikt segir í samtali við fréttastofu í dag að þessi breyting á landrisinu frá því í gær gæfi þó ekki tilefni til þess. Um sé að ræða langtímaatburð og því þurfi að fylgjast með svæðinu og mælingum þar til lengri tíma til að átta sig betur heildarferli jarðhræringanna. Þó svo að landrisið hefði minnkað þá hefur ekki dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. „Við erum ekki að hafa áhyggjur eins og er,“ segir Benedikt. „Það sem gerist frá degi til dags segir ekkert rosalega mikið.“ Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Það er að draga úr landrisinu,“ segir Benedikt Ófeigsson, séfræðingur á sviði jarðskorpuhreyfingu hjá Veðurstofu Íslands, um GPS-mælingar á svæðinu við Þorbjörn og Svartsengi. Hingað til hefur landrisið verið um 3 – 4 millimetrar á dag en í gær var það nánast ekkert. Benedikt var einn þeirra sem sat íbúafund í Grindavík á mánudag. Þar var spurt hversu mikið landrisið þyrfti að vera svo sérfræðingar færi að hafa verulegar áhyggjur af gosi. Benedikt svaraði á fundinum að landrisið væri þá lítið en stöðugt og það gæti haldist þannig lengi. Ef breytingar yrðu hins vegar á landrisinu eða skjálfatvirkni væri það tilefni til að endurmeta viðbúnað. Benedikt segir í samtali við fréttastofu í dag að þessi breyting á landrisinu frá því í gær gæfi þó ekki tilefni til þess. Um sé að ræða langtímaatburð og því þurfi að fylgjast með svæðinu og mælingum þar til lengri tíma til að átta sig betur heildarferli jarðhræringanna. Þó svo að landrisið hefði minnkað þá hefur ekki dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. „Við erum ekki að hafa áhyggjur eins og er,“ segir Benedikt. „Það sem gerist frá degi til dags segir ekkert rosalega mikið.“
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira