Stærðarinnar sprenging í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2020 11:25 Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020 Bandaríkin Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging, sem fannst í tuga kílómetra fjarlægð, varð í Houston í Bandaríkjunum um klukkan hálf ellefu í dag. Sprengingin virðist hafa orðið í verksmiðju í borginni. Íbúar segja rúður hafa brotnað og að brak frá sprengingunni hafi borist víða. Sprengingin varð klukkan 4:25 að staðartíma og eigandi verksmiðjunnar sem sprakk segir tvo starfsmenn hafa verið þar inni. Þeir hafi báðir slasast. Verksmiðjan sjálf er algerlega í rúst. Eigandinn sagði sprenginguna hafa orðið vegna própýlengass. Verksmiðjan var nærri íbúðahverfi og ganga slökkviliðsmenn nú á milli húsa þar og kanna ástand íbúa. Hér að neðan má sjá myndband af sprengingunni sem náðist á öryggismyndavél. WATCH: 'Massive' explosion at a building in Houston is felt and heard for miles; no word on casualties pic.twitter.com/fjLzInJ7l5— BNO News (@BNONews) January 24, 2020 Hér má svo sjá hvernig höggbylgjan frá sprengingunni mældist á veðurratsjám á svæðinu. In all my years, I've never seen this on our local radar. A giant explosion occurred just before 4:30am this morning in Northwest Houston and was felt more than 20 miles away. Radar clearly shows this brief FLASH of reflectivity from NW Houston. #explosion#Houston#Radarpic.twitter.com/6XJ5Wa5P0K— Mike Iscovitz (@Fox26Mike) January 24, 2020 Blaðamaður á vettvangi segir fregnir hafa borist af mögulegum gasleka skömmu fyrir sprenginguna og að mögulega hafi tveir verið þar inni. Explosion at Watson Grinding on Gessner #abc13eyewitnesspic.twitter.com/qyLuMV1Adv— Jeff Ehling (@JeffEhlingABC13) January 24, 2020 Photos a viewer sent me from their home on Lone Brook Dr. check out this damage! @abc13houston has confirmed from the business owner of Watson Grinder this explosion happened from a propylene gas tank. One injury is confirmed, this is a Hazmat situation. https://t.co/P3TrKxAAxz pic.twitter.com/byraMRSpuw— Brhe Berry ABC13 (@BrheABC13) January 24, 2020
Bandaríkin Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira