Vandar Harry og Meghan ekki kveðjurnar og segir tíma til kominn að „hugsa um pabba“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 11:51 Feðginin Thomas og Meghan Markle. Þau hafa ekki talast við síðan í maí 2018 en sá fyrrnefndi hefur gengið mjög hart fram gegn dóttur sinni í breskum fjölmiðlum. Skjáskot/Daily Mail Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist eiga erfiða lífsreynslu að baki og að Meghan og Harry Bretaprins, eiginmaður hennar, eigi að bæta sér hana upp. Þetta kom fram í máli hans í heimildarmynd sem sýnd var í gær. Faðir Meghan hefur verið sannkallaður steinn í götu hertogaynjunnar síðan kastljós breskra fjölmiðla hóf að beinast að henni. Hann hefur ítrekað rætt samband sitt við dóttur sína á opinskáan og óvæginn hátt en þau hafa ekki talast við síðan hún giftist Harry í maí árið 2018. Sjá einnig: Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Ummæli Thomasar sem nú eru til umfjöllunar eru höfð eftir honum í heimildarmynd sem sýnd var á Channel 5 í breska sjónvarpinu í gærkvöldi. „Þegar hér er komið sögu þá skulda þau mér. Konungsfjölskyldan skuldar mér. Harry skuldar mér, Meghan skuldar mér. Mér ætti að vera endurgoldið fyrir það sem ég hef gengið í gegnum,“ segir Thomas um samband sitt við Meghan í myndinni. Þá sé kominn tími til að Meghan „hugsi um pabba.“ Meghan Markle og Harry Bretaprins.Vísir/Getty Þá kvað Thomas fjölmiðlaumfjöllun um hann hefði verið ósanngjörn og að hann hefði samþykkt að koma fram í heimildarmyndinni til að gera hreint fyrir sínum dyrum. „Vegna þess að ég vil að allir viti að þessir ómerkilegu hlutir sem hafa verið sagðir eiga ekki við um mig.“ „Ég vil að Harry og Meghan sjá þessa upptöku og viti að þetta er ekki sanngjarnt,“ bætti hann við. Þá kvað hann það jafnframt sennilegt að hann myndi aldrei hitta Meghan og Harry aftur. Greint hefur verið frá því að Thomas gæti borið vitni gegn Meghan í málaferlum hennar og Harrys gegn breska dagblaðinu The Mail on Sunday. Hér að neðan má sjá klippu úr heimildarmyndinni sem birt var um helgina. Þar segir Thomas að Harry og Meghan hafi með ákvörðun sinni að stíga til hliðar „lítillækkað“ konungsfjölskylduna og gert hana að „Walmart-verslun með kórónu“. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. 18. október 2019 08:18 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. 10. febrúar 2019 14:30 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Starfsfólk Meghan og Harry fært til í starfi Starfsfólk Harry Bretaprins og Meghan Markle á heimili þeirra í Bretlandi hefur að sögn verið fært til í starfi. Talið er að það gefi til kynna að parið muni ekki verja tíma í Bretlandi á næstu misserum. 18. janúar 2020 09:45 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist eiga erfiða lífsreynslu að baki og að Meghan og Harry Bretaprins, eiginmaður hennar, eigi að bæta sér hana upp. Þetta kom fram í máli hans í heimildarmynd sem sýnd var í gær. Faðir Meghan hefur verið sannkallaður steinn í götu hertogaynjunnar síðan kastljós breskra fjölmiðla hóf að beinast að henni. Hann hefur ítrekað rætt samband sitt við dóttur sína á opinskáan og óvæginn hátt en þau hafa ekki talast við síðan hún giftist Harry í maí árið 2018. Sjá einnig: Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Ummæli Thomasar sem nú eru til umfjöllunar eru höfð eftir honum í heimildarmynd sem sýnd var á Channel 5 í breska sjónvarpinu í gærkvöldi. „Þegar hér er komið sögu þá skulda þau mér. Konungsfjölskyldan skuldar mér. Harry skuldar mér, Meghan skuldar mér. Mér ætti að vera endurgoldið fyrir það sem ég hef gengið í gegnum,“ segir Thomas um samband sitt við Meghan í myndinni. Þá sé kominn tími til að Meghan „hugsi um pabba.“ Meghan Markle og Harry Bretaprins.Vísir/Getty Þá kvað Thomas fjölmiðlaumfjöllun um hann hefði verið ósanngjörn og að hann hefði samþykkt að koma fram í heimildarmyndinni til að gera hreint fyrir sínum dyrum. „Vegna þess að ég vil að allir viti að þessir ómerkilegu hlutir sem hafa verið sagðir eiga ekki við um mig.“ „Ég vil að Harry og Meghan sjá þessa upptöku og viti að þetta er ekki sanngjarnt,“ bætti hann við. Þá kvað hann það jafnframt sennilegt að hann myndi aldrei hitta Meghan og Harry aftur. Greint hefur verið frá því að Thomas gæti borið vitni gegn Meghan í málaferlum hennar og Harrys gegn breska dagblaðinu The Mail on Sunday. Hér að neðan má sjá klippu úr heimildarmyndinni sem birt var um helgina. Þar segir Thomas að Harry og Meghan hafi með ákvörðun sinni að stíga til hliðar „lítillækkað“ konungsfjölskylduna og gert hana að „Walmart-verslun með kórónu“.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. 18. október 2019 08:18 Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59 Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. 10. febrúar 2019 14:30 Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30 Starfsfólk Meghan og Harry fært til í starfi Starfsfólk Harry Bretaprins og Meghan Markle á heimili þeirra í Bretlandi hefur að sögn verið fært til í starfi. Talið er að það gefi til kynna að parið muni ekki verja tíma í Bretlandi á næstu misserum. 18. janúar 2020 09:45 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. 18. október 2019 08:18
Verða ekki lengur hans og hennar hátign frá og með vori Breska konungsfjölskyldan hefur tilkynnt að Harry Prins og eiginkona hans, Meghan Markle, muni missa réttinn til að titla sig hans- og hennar hátign frá og vorinu. Þá munu þau einnig ekki lengur þiggja fjármuni frá konungshöllinni. 18. janúar 2020 18:59
Meghan Markle biðlar til föður síns: „Hættu að ljúga“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, sendi föður sínum bréf eftir brúðkaup hennar og Harry Bretaprins í sumar. 10. febrúar 2019 14:30
Harry prins segist ekki hafa haft um neitt annað að velja en að stíga til hliðar Harry prins segir að hann hafi í raun ekki haft neitt um annað að velja en að stíga til hliðar sem meðlimur framvarðarsveitar bresku konungsfjölskyldunnar. 19. janúar 2020 23:30
Starfsfólk Meghan og Harry fært til í starfi Starfsfólk Harry Bretaprins og Meghan Markle á heimili þeirra í Bretlandi hefur að sögn verið fært til í starfi. Talið er að það gefi til kynna að parið muni ekki verja tíma í Bretlandi á næstu misserum. 18. janúar 2020 09:45