Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 09:00 Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og rúmlega 1.750 beiðnir um aðstoð bárust til yfirvalda. Vísir/ESA Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira
Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Sjá meira