Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 12:00 Bronsstrákarnir okkar. mynd/Georg Diener Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34). Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34).
Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti