Hlaup ekki hafið en eldstöðin komin á tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 12:11 Fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum héldu að Grímsvötnum í gær til að gaumgæfa aðstæður. Landhelgisgæslan Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“ Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Hlaup er ekki hafið í Grímsvötnum og allt er með kyrrum kjörum eins og er. GPS stöð, sem staðsett er á íshellu á Grímsvötnum, sýndi merki um hreyfingar fyrir helgi en af þeim sökum tölu náttúruvársérfræðingar að líklegt væri að hlaup væri hafið. Allt kom þó fyrir ekki. Í gær héldu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum með þyrlu Landhelgisgæslunnar að Grímsvötnum til að kanna aðstæður. Landhelgisgæslan „Í ljós kom að það var í rauninni ekki íshellan sem var að síga heldur var farið að bráðna undan rörinu sem heldur tækinu uppi. Það var í rauninni bara að detta á hliðina. Við löguðum það og komum þessu aftur í réttastöðu þannig að þetta lifi nú sumarið af,“ sagði Benedikt Ófeigsson, náttúruvársérfræðingur. Hópurinn hélt því næst upp á Grímsfjall og komu fyrir vefmyndavél svo hægt yrði að fylgjast með þróuninni. „Einnig var gasmælt og það á nú efti rað koma niðurstöður ú rþeim mælingum en það náðist góð mæling. Við mældum þarna niður í öskjunni þar sem gosstöðvarnar 2011 voru. Við skoðuðum allt þarna og það lítur út fyrir að allt sé með kyrrum kjörum, svipað og það var í vor. Benedikt telur að margt bendi til þess að þessi virkasta eldstöð landsins sé komin á tíma. Hópurinn lagfærði GPS-stöðina, kom fyrir vefmyndavél og gosmældi.Landhelgisgæslan „Það eru mörg merki um að það sé komið í svipaða stöðu og fyrir gosið 2011. Bæði hefur þennslan náð svipaðri stöðu og skjálftavirknin hefur verið hægt vaxandi síðustu árin. Við erum farin að sjá skjálftavirkni sem er að því marki sem við sjáum oft misserin fyrir gos. Einnig voru gerðar gasmælingar í vor og þær sýndu mjög mikla aukingu í gasi. Þetta eru allt vísbendingar um að það gæti styst í Grímsvatnagos.“
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Tengdar fréttir Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30 Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Ekki hlaup heldur hallandi staur Ástæða þess að útlit var fyrir að Grímsvatnahlaup væri hafið fyrir helgina er nú fundin, en staur sem GPS-mælir er festu á var farinn að halla og því leit út fyrir að yfirborð væri að lækka og hlaup því að hefjast. 17. ágúst 2020 06:30
Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. 15. ágúst 2020 11:16