Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 17:30 Alfreð Finnbogason fagnar marki með félögum sínum í leiknum á móti Werder Bremen um síðustu helgi. Getty/ Matthias Balk Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína. Þýski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína.
Þýski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira