Maður vopnaður sveðju skotinn af lögreglu í London Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 15:43 Frá aðgerðum lögreglu í London. Getty/Holly Adams Vopnaður maður hefur verið skotinn til bana af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Lögreglan í borginni segir manninn grunaðan um að hafa stungið fjölda fólks í Streatham hverfi. Guardian greinir frá. Í færslu á Twitter-síðu sinni segir Lögreglan að litið sé á atvikið sé tengt hryðjuverkastarfsemi. Vitni hafa lýst því að hafa heyrt þrjú byssuskot á svæðinu. Haft er eftir hinum 19 ára Gulled Bulhan að árásarmaðurinn hafi verið vopnaður sveðju og með málmhylki utan á klæðum sínum. Sagði Bulhan að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi veitt manninum eftirför og síðar skotið hann. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hafa báðir tjáð sig um atvikið. Johnson þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagðist hugsa til þeirra slösuðu. „Hryðjuverkamenn reyna að tvístra okkur og eyðileggja lifnaðarhætti okkar. Hér í Lundúnum munum við aldrei leyfa þeim að ná sínu fram,“ sagði í yfirlýsingu Khan. Mikill fjöldi lögreglu og sjúkrabíla voru á staðnum og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Fólk hefur verið hvatt til að halda sig frá svæðinu.Fréttin hefur verið uppfærð. #BREAKING UPDATE!! Police in #London#streatham have shot a suspect after stabbing several people. In this footage undercover officers warning people to get away because they suspect, the attacker as possible suicide bomber. pic.twitter.com/D2cXO6iYPo— News flash (@BRNewsFlash) February 2, 2020 #INCIDENT A man has been shot by armed officers in #Streatham. At this stage it is believed a number of people have been stabbed. The circumstances are being assessed; the incident has been declared as terrorist-related. Please follow @metpoliceuk for updates— Metropolitan Police (@metpoliceuk) February 2, 2020 Bretland England Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Vopnaður maður hefur verið skotinn til bana af lögreglu nærri Streatham High Road í suðurhluta bresku höfuðborgarinnar London. Lögreglan í borginni segir manninn grunaðan um að hafa stungið fjölda fólks í Streatham hverfi. Guardian greinir frá. Í færslu á Twitter-síðu sinni segir Lögreglan að litið sé á atvikið sé tengt hryðjuverkastarfsemi. Vitni hafa lýst því að hafa heyrt þrjú byssuskot á svæðinu. Haft er eftir hinum 19 ára Gulled Bulhan að árásarmaðurinn hafi verið vopnaður sveðju og með málmhylki utan á klæðum sínum. Sagði Bulhan að óeinkennisklæddir lögreglumenn hafi veitt manninum eftirför og síðar skotið hann. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hafa báðir tjáð sig um atvikið. Johnson þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagðist hugsa til þeirra slösuðu. „Hryðjuverkamenn reyna að tvístra okkur og eyðileggja lifnaðarhætti okkar. Hér í Lundúnum munum við aldrei leyfa þeim að ná sínu fram,“ sagði í yfirlýsingu Khan. Mikill fjöldi lögreglu og sjúkrabíla voru á staðnum og þyrlur sveimuðu yfir svæðinu. Fólk hefur verið hvatt til að halda sig frá svæðinu.Fréttin hefur verið uppfærð. #BREAKING UPDATE!! Police in #London#streatham have shot a suspect after stabbing several people. In this footage undercover officers warning people to get away because they suspect, the attacker as possible suicide bomber. pic.twitter.com/D2cXO6iYPo— News flash (@BRNewsFlash) February 2, 2020 #INCIDENT A man has been shot by armed officers in #Streatham. At this stage it is believed a number of people have been stabbed. The circumstances are being assessed; the incident has been declared as terrorist-related. Please follow @metpoliceuk for updates— Metropolitan Police (@metpoliceuk) February 2, 2020
Bretland England Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira