Þakklæðningar fjúka á haf út á Kjalarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 14. febrúar 2020 07:24 Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Vísir/Jóhann Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Nokkrir hópar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru að störfum á Kjalarnesi þar sem mikið hefur borist af tilkynningum um foktjón. Björgunarsveitarmenn eiga þó erfitt með að athafna sig vegna vinds og hættu frá fjúkandi braki. Björgunarsveitarmenn frá Akranesi eru á leið á Kjalarnes á þungum og brynvörðum bíl sem þolir mikinn vind og brak. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir nóg um að vera hjá björgunarsveitum landsins og fyrstu tilkynningar hafi borist um eitt leytið í nótt vegna foks í Vestmannaeyjum. Núna sé ástandið þó hvað verst á Kjalarnesi, þar séu þakklæðningar „bókstaflega að fjúka á haf út“. Á höfuðborgarsvæðinu voru hópar frá björgunarsveitunum klárir í húsum frá klukkan sex í morgun og er fólk Landsbjargar í viðbragðsstöðu víða um land. Núna upp úr sjö fóru að berast tilkynningar um verkefni á Suðurnesjum og Davíð segir stöðuna passa við spár Veðurstofunnar. Fréttamenn okkar komust ekki upp á Kjalarnes í morgun vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson sagði í fréttum Bylgjunnar klukkan sjö að þeir hafi átt í vandræðum með að opna dyrnar á bíl þeirra við norðurenda Mosfellsbæjar, þar sem myndin hér að ofan er tekin.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir 62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17 Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00 Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40 Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
62 m/s á Kjalarnesi Aðgerðastjórn gerir ráð fyrir að aftakaveður gangi inn á höfuðborgarsvæðið núna klukkan 7 14. febrúar 2020 06:17
Óveðursvaktin: Vonskuveður víða um landið Vonskuveður er nú víða um landið en rauðar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir sunnanvert landið. 14. febrúar 2020 06:00
Best að reikna með því versta "Það er þá bara bónus ef það verður aðeins minna,“ segir Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra. 14. febrúar 2020 06:40
Fjórtán útköll í Eyjum: Þak losnaði nánast í heilu lagi Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir lögregluna í Vestmannaeyjum hafa sinnt minnst fjórtán verkefnum vegna óveðursins í nótt. 14. febrúar 2020 06:16