Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 12:00 Dauðafærið umtalaða. vísir/getty Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30