Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 17:30 Robert Lewandowski í leiknum á Stamford Bridge í gær. Getty/Stephanie Meek Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira