Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 18:50 Breki Dagsson og félagar í Fjölni féllu í dag. vísir/daníel „Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
„Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15