Áfram Akureyrarflugvöllur Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar 21. febrúar 2020 17:15 Við Akureyringar og Norðlendingar höfum um árabil barist fyrir því að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og höfum horft til þess að bæta aðstöðuna á vellinum með stærri flugstöð, stærra flughlaði og betri lendingarbúnaði. Það hefur verið skýrt í okkar huga að reglulegt millilandaflug um Akureyrarflugvöll er ein fljótvirkasta byggðaaðgerð sem hægt er að ráðast í og skiptir afar miklu máli ekki bara fyrir Akureyri og Eyjafjörð heldur norður- og austurland allt. ILS búnaður sannar gildi sitt Á árinu 2018 vannst áfangasigur í þessar baráttu okkar þegar samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson tók af skarið og tryggði fjármagn til að koma mætti upp ILS búnaði við völlinn. Frá þeim tíma hefur verið unnið að því að koma búnaðinum fyrir og nú í byrjun árs var hann svo tekinn í notkun. Óhætt er að segja að búnaðurinn hafi þegar sannað gildi sitt því nú á einni viku hefur hann í tvígang leitt til þess að farþegaþotur hafa getað lent á Akureyrarflugvelli með hjálp búnaðarins. Áframhaldandi uppbygging Annar áfangasigur vannst í lok síðasta árs þegar samgönguráðherra og ferðamálaráðherra skrifuðu undir viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Var í kjölfarið skipaður aðgerðarhópur sem ætlað var að gera tillögur og stilla upp sviðsmyndum um frekari uppbyggingu á vellinum og er hópnum ætlað að skila tillögum fyrir 31. mars n.k. Undirritaður var skipaður í aðgerðarhópinn af hálfu Akureyrarbæjar og er ég fullur bjartsýni á að vinna hópsins skili raunhæfum tillögum um uppbyggingu vallarins og stjórnvöld geti strax í kjölfarið hafist handa við áframhaldandi uppbyggingu Akureyrarflugvallar. Höfundur er bæjarfulltrúi (B) og formaður bæjarráðs Akureyrarbæjar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Byggðamál Fréttir af flugi Mest lesið Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 16.11.2024 Halldór Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Sjá meira
Við Akureyringar og Norðlendingar höfum um árabil barist fyrir því að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og höfum horft til þess að bæta aðstöðuna á vellinum með stærri flugstöð, stærra flughlaði og betri lendingarbúnaði. Það hefur verið skýrt í okkar huga að reglulegt millilandaflug um Akureyrarflugvöll er ein fljótvirkasta byggðaaðgerð sem hægt er að ráðast í og skiptir afar miklu máli ekki bara fyrir Akureyri og Eyjafjörð heldur norður- og austurland allt. ILS búnaður sannar gildi sitt Á árinu 2018 vannst áfangasigur í þessar baráttu okkar þegar samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson tók af skarið og tryggði fjármagn til að koma mætti upp ILS búnaði við völlinn. Frá þeim tíma hefur verið unnið að því að koma búnaðinum fyrir og nú í byrjun árs var hann svo tekinn í notkun. Óhætt er að segja að búnaðurinn hafi þegar sannað gildi sitt því nú á einni viku hefur hann í tvígang leitt til þess að farþegaþotur hafa getað lent á Akureyrarflugvelli með hjálp búnaðarins. Áframhaldandi uppbygging Annar áfangasigur vannst í lok síðasta árs þegar samgönguráðherra og ferðamálaráðherra skrifuðu undir viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Var í kjölfarið skipaður aðgerðarhópur sem ætlað var að gera tillögur og stilla upp sviðsmyndum um frekari uppbyggingu á vellinum og er hópnum ætlað að skila tillögum fyrir 31. mars n.k. Undirritaður var skipaður í aðgerðarhópinn af hálfu Akureyrarbæjar og er ég fullur bjartsýni á að vinna hópsins skili raunhæfum tillögum um uppbyggingu vallarins og stjórnvöld geti strax í kjölfarið hafist handa við áframhaldandi uppbyggingu Akureyrarflugvallar. Höfundur er bæjarfulltrúi (B) og formaður bæjarráðs Akureyrarbæjar.
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun