Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 10:15 Tesler á PC-ráðstefnunni árið 1989. vísir/getty Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp „cut, copy, paste“-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Tesler hóf störf í Sílikondalnum snemma á sjöunda áratugnum þegar tölvur voru óaðgengilegar fyrir stóran hluta almennings. Þökk sé ýmsum uppfinningum Tesler, til dæmis „cut, copy, paste“, varð einfalt að læra á og nota tölvur. Tesler vann um tíma hjá Xerox og minntist fyrirtækið hans með eftirfarandi orðum: „Sá sem fann upp „cut, copy og paste“, „find og replace“ og fleira, var fyrrverandi rannsakandi hjá Xerox, Larry Tesler. Vinnudagurinn þinn er auðveldari þökk sé byltingarkenndum hugmyndum hans.“ Tesler fæddist í Bronx árið 1945 og lærði við Stanford-háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift sérhæfði hann sig í því að gera tölvur notendavænni en hann starfaði meðal annars hjá Apple í sautján ár. „Cut, copy, paste“ er örugglega þekktasta uppfinning Tesler en þessi flýtileið, sem flestir nota eflaust daglega, noti þeir tölvur á annað borð, var komið fyrir í hugbúnaði Apple-tölvunnar Lisu árið 1983 og svo í hinni upprunalegu Macintosh-tölvu sem kom á markaði ári síðar. Andlát Apple Bandaríkin Tækni Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp „cut, copy, paste“-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Tesler hóf störf í Sílikondalnum snemma á sjöunda áratugnum þegar tölvur voru óaðgengilegar fyrir stóran hluta almennings. Þökk sé ýmsum uppfinningum Tesler, til dæmis „cut, copy, paste“, varð einfalt að læra á og nota tölvur. Tesler vann um tíma hjá Xerox og minntist fyrirtækið hans með eftirfarandi orðum: „Sá sem fann upp „cut, copy og paste“, „find og replace“ og fleira, var fyrrverandi rannsakandi hjá Xerox, Larry Tesler. Vinnudagurinn þinn er auðveldari þökk sé byltingarkenndum hugmyndum hans.“ Tesler fæddist í Bronx árið 1945 og lærði við Stanford-háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift sérhæfði hann sig í því að gera tölvur notendavænni en hann starfaði meðal annars hjá Apple í sautján ár. „Cut, copy, paste“ er örugglega þekktasta uppfinning Tesler en þessi flýtileið, sem flestir nota eflaust daglega, noti þeir tölvur á annað borð, var komið fyrir í hugbúnaði Apple-tölvunnar Lisu árið 1983 og svo í hinni upprunalegu Macintosh-tölvu sem kom á markaði ári síðar.
Andlát Apple Bandaríkin Tækni Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira