Dagskráin í dag: Síðari leikur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ásamt Pepsi Max og Lengjudeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 06:00 Lyon, sem hefur slegið bæði Juventus og Manchester City, mætir Bayern Munich í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. EPA-EFE/Franck Fife Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla. Við sýnum leik Breiðabliks og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna frá Kópavogsvelli klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport. Blikar stefna hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum en liðið er með fullt hús stiga og hefur ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik lagði botnlið FH 7-0 í síðustu umferð á meðan Þór/KA gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Það er því ljóst að gestirnir þurfa að eiga sinn besta leik í langan tíma til að fá eitthvað út úr leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Síðari undanúrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld en þar mætast Lyon og Bayern Munchen. Franska liðið hefur slegið út bæði Juventus og Manchester City en það verður að segjast að Þýskalandsmeistarar Bayern eru töluvert líklegri í kvöld. Liðið sem vinnur mætir svo PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinanr sem fram fer á sunnudaginn kemur. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:30 og eftir leik verður farið yfir það helsta sem gerðist af sérfræðingum Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum beint frá leik ÍBV og Aftureldingar í Lengjudeild karla. ÍBV þurfa sigur til að halda í við topplið Keflavíkur og Leiknis Reykjavíkur. Eyjamenn eru með stigi minna þegar níu umferðum er lokið en liðið hefur þó ekki enn tapað leik í deildinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla. Við sýnum leik Breiðabliks og Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna frá Kópavogsvelli klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport. Blikar stefna hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum en liðið er með fullt hús stiga og hefur ekki enn fengið á sig mark. Breiðablik lagði botnlið FH 7-0 í síðustu umferð á meðan Þór/KA gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna. Það er því ljóst að gestirnir þurfa að eiga sinn besta leik í langan tíma til að fá eitthvað út úr leik dagsins. Stöð 2 Sport 2 Síðari undanúrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld en þar mætast Lyon og Bayern Munchen. Franska liðið hefur slegið út bæði Juventus og Manchester City en það verður að segjast að Þýskalandsmeistarar Bayern eru töluvert líklegri í kvöld. Liðið sem vinnur mætir svo PSG í úrslitaleik Meistaradeildarinanr sem fram fer á sunnudaginn kemur. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:30 og eftir leik verður farið yfir það helsta sem gerðist af sérfræðingum Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 3 Við sýnum beint frá leik ÍBV og Aftureldingar í Lengjudeild karla. ÍBV þurfa sigur til að halda í við topplið Keflavíkur og Leiknis Reykjavíkur. Eyjamenn eru með stigi minna þegar níu umferðum er lokið en liðið hefur þó ekki enn tapað leik í deildinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira