Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 10:00 Rúnar Már Sigurjónsson er að hefja nýtt tímabil með meisturum Astana. vísir/getty Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23
Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33
Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22