Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2020 10:30 Mandy ætlaði að vera í sex mánuði í Los Angeles en hefur nú búið þar í 19 ár. Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt. Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri. Verkefnunum fjölgar og nafn hennar verður sífellt þekktara. Mandy ætlaði sér að verða sex mánuði í Los Angeles en árin eru nú orðin nítján. „Ég fór í förðunarskóla og síðan þá hef ég verið að vinna í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Heba Þórisdóttir hjálpaði mér mikið í mínum fyrstu skrefum og mitt fyrsta verkefni var að farða fyrir tónlistarmyndbönd hjá Svölu Björgvins og þegar hún fór í myndatökur,“ segir Mandy sem vakti þá athygli hjá réttum aðilum og fékk í kjölfarið stærri verkefni.Góðvinkona Kelly Osbourne „Ég gerði til dæmis þátt með Kevin Hart fyrir þátt sem heitir Kevin Hart's Guide to Black History og þar gerði ég hárkollur og skegg. Svo var einn þáttur sem ég gerði með Kevin Bacon og hann er manneskja sem er svakalegur atvinnumaður og einbeitir sér gríðarlega að verkefninu. Svo fyrir tveimur árum kynntist ég Kelly Osbourne og ég vann með henni og pabba hennar [Ozzy Osbourne] fyrir þáttinn Ozzy & Jack's World Detour,“ segir Mandy sem ferðaðist með fjölskyldunni út um allt í marga mánuði sem endaði með því að hún og Kelly Osbourne eru góðar vinkonur í dag og vinnur hún mikið með henni. Anthony Hopkins er í sérstöku uppáhaldi hjá Mandy. „Hann var algjör herramaður,“ segir Mandy en draumurinn er að fá að farða þá Leonardo DiCaprio og Brad Pitt.
Bíó og sjónvarp Ísland í dag Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira