Morgunrútínan með Bjarna Ben: Fyrirferðarmikill söngvari sem vekur allt heimilið Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Bjarni Ben vaknar ávallt hress og kátur. Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira
Hann vaknar glaður, vekur alla með söng og lætur fara mikið fyrir sér. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með morgunrútínunni með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra á heimili hans í Garðabænum. Bjarni á eiginkonu og fjögur börn og því byrjar dagurinn snemma og oftast fer hann í ræktina í World Class Kringlunni á morgnanna eða um þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku. Bjarni segist ávallt syngja um allt heimili á morgnanna og fer mikið fyrir honum. En nær Bjarni að skilja eftir vinnuna þegar hann kemur heim á kvöldin? „Ég vildi að ég gæti sagt já við þessum og það er auðvitað það sem maður ætlar sér að gera. Því miður er það allt of oft þannig að þegar ég kem heim hugsa sé það eru fimm mál sem ég þarf að passa upp á áður en ég fer í vinnuna á morgun. Sem betur fer koma líka dagar þar sem maður þarf ekki annað en að sjá í andlitin á börnunum sínum til þess að gleyma sér,“ segir Bjarni. Hann segist almenn ekki vera strangur faðir. Pakkar ekki börnunum í bómull „Það er samt alltaf einhver lína sem maður samþykkir aldrei að sé gengið yfir. Maður treystir börnunum sínum að bera skynbragð á það sem er satt og rétt og gott og vont.“ Bjarni hefur þurft að taka á því að börnin hans komi heim og tilkynni honum að illa hafi verið talað um faðir þeirra í skólanum. „Ég reyni þá að setja hlutina í samhengi og tala þá almennt um það hversu gott við höfum það hér á þessu landi. En ég er ekki í því að pakka börnunum mínum inn í bómull. Sama hvar þú kemur í lífinu, þú getur alls staðar mætt mótlæti. Þegar það birtist í einhverri mynd, þýðir ekkert að kvarta undan því heldur aðeins að vinna í því,“ segir Bjarni sem myndi helst ekki vilja að börnin hans færu í pólitík. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Garðabær Ísland í dag Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Sjá meira