Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 15:30 Englendingurinn ætti að geta valið sér flottan áfangastað í sumar. vísir/getty Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020 Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en í grein Telegraph kemur fram að Manchester United leiði kapphlaupið um Sancho. Blaðið segir frá því að United muni greiða metfé á Englandi fyrir vængmanninn knáa. United er ekki eina liðið á Englandi sem hefur áhuga á Sancho því grannar þeirra í Liverpool eru einnig taldir áhugasamir um Sancho samkvæmt Express. Liverpool hefur áhuga á tveimur leikmönnum í Þýskalandi; Sancho og Timo Werner hjá RB Leipzig. Four of Europe's biggest clubs are reportedly chasing the transfer of Jadon Sancho. That's what the papers are saying. The latest gossip https://t.co/M0azSvg3Ij#bbcfootballpic.twitter.com/7qqLCHsiTD— BBC Sport (@BBCSport) March 3, 2020 Ensku liðin munu fá verðuga samkeppni frá frönsku meisturunum í PSG og toppliðinu á Spáni, Real Madrid, en Mirror greinir frá því að þau fylgist vel með stöðu mála. Sancho er þó talinn vilja fara aftur til Englands en hann lék með unglingaliði Manchester City áður en hann fór til Þýskalands þar sem hann hefur farið á kostum. Jadon Sancho has provided more assists in Europe's top five leagues than any other player since 2018/19: 56 games 28 assists 26 goals Directly involved in 1.14 goals per 90 minutes. pic.twitter.com/TwrVMVEsGr— Squawka Football (@Squawka) March 3, 2020
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira