Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 22:23 Lars í viðtali fyrir leik Noregs gegn Möltu. vísir/getty Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira