Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 06:00 Mane og félagar þurfa að komast í gegnum Atletico í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Bikarmeistarar ÍBV fá ÍR í heimsókn í 19. umferðinni í kvöld og spurning er hvort að það verði einhver bikarþynnka í heimamönnum. Liðin eru í 6. og 7. sætinu og munar tveimur stigum á liðunum. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar halda svo áfram. Evrópumeistarar Liverpool eru 1-0 undir gegn Atletico Madrid en spila á Anfield í kvöld. PSG og Dortmund leika svo fyrir luktum dyrum í Frakklandi en þeir þýsku eru 2-1 yfir eftir fyrri leikinn.#LFC continues to monitor and implement the government’s advice on the Coronavirus outbreak and ahead of our #UCL match against @Atleti, we are reminding everyone attending the game of good hygiene practices. — Liverpool FC (@LFC) March 10, 2020 Hitað verður upp fyrir Meistaradeildina klukkan 19.15 og leikirnir tveir svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22.00. Allar útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 18.20 ÍBV - ÍR (Stöð 2 Sport 3) 19.05 Dominos deild kvenna (Stöð 2 Sport 4) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.50 PSG - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Liverpool - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. Bikarmeistarar ÍBV fá ÍR í heimsókn í 19. umferðinni í kvöld og spurning er hvort að það verði einhver bikarþynnka í heimamönnum. Liðin eru í 6. og 7. sætinu og munar tveimur stigum á liðunum. 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar halda svo áfram. Evrópumeistarar Liverpool eru 1-0 undir gegn Atletico Madrid en spila á Anfield í kvöld. PSG og Dortmund leika svo fyrir luktum dyrum í Frakklandi en þeir þýsku eru 2-1 yfir eftir fyrri leikinn.#LFC continues to monitor and implement the government’s advice on the Coronavirus outbreak and ahead of our #UCL match against @Atleti, we are reminding everyone attending the game of good hygiene practices. — Liverpool FC (@LFC) March 10, 2020 Hitað verður upp fyrir Meistaradeildina klukkan 19.15 og leikirnir tveir svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum klukkan 22.00. Allar útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 18.20 ÍBV - ÍR (Stöð 2 Sport 3) 19.05 Dominos deild kvenna (Stöð 2 Sport 4) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.50 PSG - Dortmund (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Liverpool - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira