„Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. ágúst 2020 10:30 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon. Hann gaf góð ráð í þættinum Ísland í dag. Skjáskot Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan. Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira
Reykjavíkurmaraþonið átti að fara fram um helgina en því var aflýst. Fólk um allt land mun samt hlaupa sína eigin leið og styrkja í leiðinni góð málefni í gegnum síðuna Hlaupastyrkur. Þegar þetta er skrifað hafa safnast yfir 47 milljónir en á síðasta ári söfnuðu hlauparar yfir 167 milljónum. Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Steindi, maraþonmaður Íslandsbanka í ár, heimsóttu tvo reynslubolta og ræddu ýmislegt tengt hlaupum í þættinum Ísland í dag. Steindi er sjálfur að hlaupa fyrir Einstök börn á laugardaginn og hefur safnað yfir 260.000 krónum í áheitum. Maraþonhlauparinn Arnar Pétursson gaf mikið af gagnlegum ráðum, eins og varðandi hlaupahraða og hvernig sé best að koma sér af stað í hlaupum. Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur hlaupið 16 eða 17 hálfmaraþon og notar alltaf sömu aðferð. „Ég reyni að hlaupa. Mér finnst hreyfing vera svo mikilvæg og góð fyrir líkama og ekki síður sál. Ég er ekki í keppni við neinn nema sjálfan mig,“ segir Guðni sem sést reglulega á hlaupum og á reiðhjóli. „Fyrir mér er þetta heilsubót,“ sagði Guðni og flutti svo stuttan fyrirlestur um lýðheilsu á planinu fyrir utan Bessastaði. Þar sagði hann meðal annars. „Lýðheilsa er ein mesta áskorun okkar tíma. Við munum aldrei ná að vernda líf og heilsu fólks, bæta líf og heilsu fólks með því að bæta við sjúkraálmu, með því að leita í sífelldu nýrra lyfja eða nýrra lækninga.“ Eva Laufey fékk þá hugmynd á að skora á Steinda og Guðna forseta í spretthlaupi og má sjá úrslit þeirrar keppni í innslaginu hér fyrir neðan.
Hlaup Heilsa Reykjavíkurmaraþon Ísland í dag Tengdar fréttir Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00 „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 „Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Sjá meira
Mikilvægi hreyfingar vanmetin hluti af krabbameinsmeðferð Líkamleg endurhæfing er mikilvægur þáttur í bataferli þeirra sem greinast með krabbamein. Hér á landi er til dæmis bæði hægt að sækja þjálfun og æfingar í gegnum félögin Kraft og Ljósið. Þjálfarar segja að það geti verið mjög hvetjandi að æfa með fólki sem hefur einnig greinst með krabbamein. 21. ágúst 2020 07:00
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
„Hélt að ég myndi aldrei segja þetta upphátt“ Eva Ruza og Hjálmar Örn, einnig þekktur sem Hvítvínskonan, eru á meðal þeirra sem hlaupa til góðs á laugardaginn. Þau styrkja Ljósið, þar sem tengdamóðir Hjálmars er þar í endurhæfingu eftir baráttu við krabbamein. 19. ágúst 2020 14:00