Átök Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 22:00 Messi og málin hans hjá Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. vísir/getty Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira