KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 11:26 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í næsta mánuði. Vísir/Daníel Þór Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli. Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli.
Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira