Máni segir Ágúst hugrakkan | Botnliðin ekki unnið jafn fáa leiki síðan 1997 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 23:00 Máni hrósaði Ágústi Gylfasyni fyrir að taka slaginn með Gróttu. Hér má sjá Ágúst létt pirraðan á hliðarlínunni gegn Blikum nýverið. Vísir/HAG Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Í síðasta þætti Pepsi Max Stúkunnar var farið yfir stöðuna hjá Gróttu en liðið situr sem stendur í 11. sæti Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og stefnir í að nýliðarnir verði aðeins eitt ár í efstu deild. Ásamt Gumma Ben, þáttastjórnanda, voru þeir Máni Pétursson og Tómas Ingi Tómasson sem sérfræðingar. „Það var þannig að Gústi [Ágúst Gylfason] var hugrakkur að fara í þetta verkefni. Það var búið að bjóða fullt af þjálfurum þetta en það var enginn nægilega hugrakkur til að fara í þetta. Gústi er nægilega mikill maður í það að fara í þetta verkefni,“ sagði Máni. Hann skaut svo létt á Óskar Hrafn Þorvaldsson – núverandi þjálfara Breiðabliks – en Óskar Hrafn kom Gróttu upp úr 2. deildinni og í þá efstu á aðeins tveimur árum. „Grótta gat ekki gert neitt annað en að fara með þennan mannskap í Pepsi Max deildina,“ bætti Máni við og vitnar þar í þá staðreynd að Grótta borgar leikmönnum sínum ekki laun. Þá baunar Máni á þá sem hafa ekki verið tilbúnir að taka slaginn með Gróttu. Að lokum fór Gummi yfir árangur þriggja neðstu liða Pepsi Max deildarinnar en það þarf að fara aftur til ársins 1997 til að finna jafn fáa sigra og hjá neðstu tveimur liðunum á þessum tímapunkti mótsins. Sjá má þetta skemmtilega innslag í spilaranum hér að neðan. Klippa: Stúkan - Gróttu umræða
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Grótta Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00 Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1. september 2020 17:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1. september 2020 13:29
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1. september 2020 12:30
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1. september 2020 11:00
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. 31. ágúst 2020 12:59
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki