Gripinn með þýfið inni í skólanum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. september 2020 06:20 Horft yfir miðbæinn og gamla vesturbæinn. Vísir/vilhelm Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Þjófurinn var inni í skólanum þegar lögregla kom á vettvang og reyndi að hlaupa brott en var handtekinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að þjófurinn hafi verið í mjög annarlegu ástandi og hafi verið vistaður í fangageymslu. Hann hafi verið búinn að taka fartölvu og fleiri muni en þeim hafi verið skilað. Þá hafi þjófurinn einnig verið með muni meðferðis sem kunna að vera þýfi úr öðrum innbrotum. Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang á tólfta tímanum vegna hjólreiðamanns sem datt af hjólinu og slasaði sig í miðbænum. Ekki er frekar greint frá líðan hjólreiðamannsins í dagbók lögreglu. Þá varð bílvelta í Kópavogi en ekki urðu slys á fólki. Fjórir farþegar voru í bílnum, auk ökumanns. Bifreið var ekið á ljósastaur í Grafarvogi á áttunda tímanum. Ökumaður fann til eymsla í öxl eftir öryggisbeltið. Bíllinn var fluttur af vettvangi og Orkuveitu Reykjavíkur var tilkynnt um atvikið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Sjá meira
Brotist var inn í skóla í gamla vesturbænum í nótt. Þjófurinn var inni í skólanum þegar lögregla kom á vettvang og reyndi að hlaupa brott en var handtekinn. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að þjófurinn hafi verið í mjög annarlegu ástandi og hafi verið vistaður í fangageymslu. Hann hafi verið búinn að taka fartölvu og fleiri muni en þeim hafi verið skilað. Þá hafi þjófurinn einnig verið með muni meðferðis sem kunna að vera þýfi úr öðrum innbrotum. Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang á tólfta tímanum vegna hjólreiðamanns sem datt af hjólinu og slasaði sig í miðbænum. Ekki er frekar greint frá líðan hjólreiðamannsins í dagbók lögreglu. Þá varð bílvelta í Kópavogi en ekki urðu slys á fólki. Fjórir farþegar voru í bílnum, auk ökumanns. Bifreið var ekið á ljósastaur í Grafarvogi á áttunda tímanum. Ökumaður fann til eymsla í öxl eftir öryggisbeltið. Bíllinn var fluttur af vettvangi og Orkuveitu Reykjavíkur var tilkynnt um atvikið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Sjá meira