Norskur þingmaður tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2020 09:55 Donald Trump Bandaríkjaforseti. AP Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi. Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Norski þingmaðurinn Christian Tybring-Gjedde hefur tilnefnt Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels. Tilnefnir hann Trump fyrir aðkomu hans að „sögulegum samningi“ Ísraela og Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Tybring-Gjedde greindi frá þessu í samtali við Fox News. Tybring-Gjedde er þingmaður Framfaraflokksins og hefur átt sæti á Noregsþingi frá árinu 2005. Greint var frá því í ágúst að stjórnvöld í Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Hafði Bandaríkjastjórn milligöngu um samninginn á bakvið tjöldin. Furstadæmin eru nú þriðja arabaríkið og það fyrsta við Persaflóa, sem tekur upp hefðbundin diplómatísk samskipti við Ísrael. Hin arabaríkin sem um ræðir eru Egyptaland og Jórdanía. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tybring-Gjedde tilnefnir Trump til friðarverðlauna Nóbels, en hann gerði slíkt hið sama árið 2018 í kjölfar funda Trump og Kim Jung-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Tilkynnt verður um handhafa friðarverðlauna Nóbels föstudaginn 9. október næstkomandi.
Donald Trump Noregur Nóbelsverðlaun Ísrael Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Khamenei segir furstadæmin hafa svikið aðra múslima Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, segir Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa svikið önnur ríki múslima og Palestínumenn með samkomulagi ríkisins við Ísrael. 1. september 2020 14:51
Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. 13. ágúst 2020 16:22