Fimm rauð spjöld á loft þegar PSG tapaði öðrum leiknum í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. september 2020 21:22 Neymar, Dimitri Payet vísir/Getty Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020 Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Frakklandsmeistarar PSG eru enn án stiga í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 0-1 tap á heimavelli fyrir Marseille í París í kvöld. Brasilíska ofurstjarnan Neymar sneri aftur í byrjunarlið PSG eftir að hafa verið í sóttkví í fyrstu umferð deildarinnar en innkoma hans dugði ekki til sigurs því Florian Thauvin skoraði það sem reyndist eina mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í leiknum í kvöld en gula spjaldinu var lyft alls fjórtán sinnum. Á lokamínútum leiksins fór svo allt úr böndunum sem leiddi til þess að fimm leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. Neymar, Layvin Kurzawa og Leandro Paredes úr liði PSG og Jordan Amavi og Dario Benedetto úr liði Marseille fengu allir að líta rauða spjaldið. Hófust mikil handalögmál í kjölfarið af því að Neymar sakaði Alvaro, leikmann Marseille, um kynþáttafordóma. Neymar tells the fourth official there was a racist incident after receiving his marching orders...We expect to hear much more fallout from tonight's Le Classique. pic.twitter.com/U6ELYKNaXp— Football on BT Sport (@btsportfootball) September 13, 2020
Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira