Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2020 19:15 Ísak Bergmann er undir smásjá ítalska stórliðsins Juventus. Vísir/SVT Útsendarar ítalska stórveldisins Juventus fylgdust með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, leikmanni Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni, í kvöld er lið hans vann Kalmar 2-0 á útivelli. Þetta kemur fram á sænska miðlinum Expressen. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur átt frábært tímabil í liði Norrköping og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri liðsins á útivelli gegn Kamar í kvöld. Var það þriðja mark Ísaks á tímabilinu en hann hefur einnig lagt upp sex mörk. Magiskt förarbete av Levi när Ísak Bergmann Jóhannesson ger Norrköping ledningen pic.twitter.com/cYq7FR0Fez— Dplay Sport (@Dplay_Sport) September 14, 2020 Irma Helin, sérfræðingur Dplay – sem sýnir sænska boltann – segir að Ísak Bergmann sé einstakur leikmaður. Að hafa jafn gott auga fyrir leiknum og Ísak hefur sé í raun magnað miðað við aldur hans. Það verður spennandi að fylgjast með hvort Juventus – sem hefur unnið ítölsku úrvalsdeildina níu ár í röð – festi kaup á íslenska unglingalandsliðsmanninum. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska U21 árs landsliðið á dögunum er liðið lagði Svíþjóð af velli. Alls á hann 22 leiki fyrir yngri landsliðin og hefur gert í þeim 11 mörk. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. 14. september 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Útsendarar ítalska stórveldisins Juventus fylgdust með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, leikmanni Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni, í kvöld er lið hans vann Kalmar 2-0 á útivelli. Þetta kemur fram á sænska miðlinum Expressen. Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann hefur átt frábært tímabil í liði Norrköping og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri liðsins á útivelli gegn Kamar í kvöld. Var það þriðja mark Ísaks á tímabilinu en hann hefur einnig lagt upp sex mörk. Magiskt förarbete av Levi när Ísak Bergmann Jóhannesson ger Norrköping ledningen pic.twitter.com/cYq7FR0Fez— Dplay Sport (@Dplay_Sport) September 14, 2020 Irma Helin, sérfræðingur Dplay – sem sýnir sænska boltann – segir að Ísak Bergmann sé einstakur leikmaður. Að hafa jafn gott auga fyrir leiknum og Ísak hefur sé í raun magnað miðað við aldur hans. Það verður spennandi að fylgjast með hvort Juventus – sem hefur unnið ítölsku úrvalsdeildina níu ár í röð – festi kaup á íslenska unglingalandsliðsmanninum. Hann lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska U21 árs landsliðið á dögunum er liðið lagði Svíþjóð af velli. Alls á hann 22 leiki fyrir yngri landsliðin og hefur gert í þeim 11 mörk.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. 14. september 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Ísak Bergmann og Jón Dagur skoruðu báðir | Sjáðu mörkin Þeir Ísak Bergmann Jóhannesson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu báðir er lið þeirra unnu góða sigra í sænsku og dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá umturnaði Kjartan Henry Finnbogason sóknarleik Vejle með innkomu sinni. 14. september 2020 19:00