Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 22:00 Þrátt fyrir ungan aldur er Biles ein sigursælasta fimleikastjarna sögunnar. Pat Scaasi/Getty Images Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins. Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins.
Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti