Sá fyrsti í 64 ár en var svo sendur snemma í sturtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 15:30 Vitorino Hilton er fyrirliði Montpellier liðsins en hann er nýbúinn að halda upp á 43 ára afmælið sitt. Getty/Tim Clayton Brasilíumaðurinn Hilton kom til Evrópu til að spila fótbolta árið 2002 og hann er enn að. Hilton náði sögulegum áfanga í gær en kvöldið endaði þó ekki vel hjá honum. Hilton varð í gær fyrsti leikmaðurinn síðan 1956 til að spila í frönsku deildinni eftir 43 ára afmælisdaginn sinn. Hilton hélt upp á 43 ára afmælið sitt á sunnudaginn og spilaði síðan með Montpellier í gærkvöldi. Montpellier captain Hilton became the first player over the age of 43 to play in Ligue 1 for 64 years.He ended up getting sent off https://t.co/u3XFzS68lr pic.twitter.com/0q8I6Jwzir— BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2020 Það hafði ekki gerst síðan í júní 1956 að svo gamall leikmaður spilaði í deildinni en þá lék hinn 44 ára gamli Roger Courtois með liði Troyes. Hilton er fæddur 13. september 1977 og spilar sem miðvörður. Vitorino Hilton da Silva gengur vanalega bara undir nafninu Hilton en hann fyrirliði Montpellier liðsins og hefur verið hjá félaginu síðan 2011. Hilton kom fryst til Evrópu árið 2002 þegar hann samdi vð svissneska félagið Servette. Hann kom fyrst til Frakklands á láni en gekk svo til liðs við Lens árið 2004. At the age of 43, Hilton has become the oldest player to feature in Europe's top five leagues since 2008 after featuring in Montpellier's win against Lyon He marked the occasion with a red card pic.twitter.com/wdpgpnhZc5— Goal (@goal) September 16, 2020 Hilton varð elsti markaskorari frönsku deildarinnar þegar hann skoraði sitt síðasta mark árið 2017, þá 39 ára gamall. Hann hefur síðan misst það met til Benjamin Nivet en mun eignast það aftur um leið og hann skorar í deildinni. Hilton hefur skorað 20 mörk í 485 leikjum í frönsku deildinni en hefur ekki verið á skotskónum síðan í leik á móti Mónakó 7. febrúar 2017. Þessi sögulegi leikur fyrir Hilton í gær endaði þó ekki vel. Montpellier's 43-year-old captain receives a belated birthday card... a red one https://t.co/yuXsHJ70OJ— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 16, 2020 Hilton fékk rauða spjaldið fyrir sitt annað gula spjald en hann fékk um leið dæmt á sig víti. Memphis Depay skoraði fyrir Lyon úr vítinu. Tvö mörk frá Teji Savanier tryggðu Montpellier aftur á móti 2-1 sigur. Lyon-liðið, sem komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á dögunum, hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Lyon missti líka mann af velli á undan Montpellier því Houssem Aouar fékk beint rautt spjald fyrir brot á Arnaud Souquet. Það hefur verið mikið um rauð spjöld í upphafi tímabilsins í Frakklandi en alls hafa farið á loft 20 rauð spjöld í 28 leikjum. 43 - Hilton is the first player aged at least 43 years old to play In Ligue 1 since Roger Courtois (Troyes) in June 1956 (44 years old).In the Top 5 European leagues since Marco Ballotta (Lazio) in 2008 (44 years old).Veteran. #MHSCOL pic.twitter.com/ECkTFYinKP— OptaJean (@OptaJean) September 15, 2020 Franski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Hilton kom til Evrópu til að spila fótbolta árið 2002 og hann er enn að. Hilton náði sögulegum áfanga í gær en kvöldið endaði þó ekki vel hjá honum. Hilton varð í gær fyrsti leikmaðurinn síðan 1956 til að spila í frönsku deildinni eftir 43 ára afmælisdaginn sinn. Hilton hélt upp á 43 ára afmælið sitt á sunnudaginn og spilaði síðan með Montpellier í gærkvöldi. Montpellier captain Hilton became the first player over the age of 43 to play in Ligue 1 for 64 years.He ended up getting sent off https://t.co/u3XFzS68lr pic.twitter.com/0q8I6Jwzir— BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2020 Það hafði ekki gerst síðan í júní 1956 að svo gamall leikmaður spilaði í deildinni en þá lék hinn 44 ára gamli Roger Courtois með liði Troyes. Hilton er fæddur 13. september 1977 og spilar sem miðvörður. Vitorino Hilton da Silva gengur vanalega bara undir nafninu Hilton en hann fyrirliði Montpellier liðsins og hefur verið hjá félaginu síðan 2011. Hilton kom fryst til Evrópu árið 2002 þegar hann samdi vð svissneska félagið Servette. Hann kom fyrst til Frakklands á láni en gekk svo til liðs við Lens árið 2004. At the age of 43, Hilton has become the oldest player to feature in Europe's top five leagues since 2008 after featuring in Montpellier's win against Lyon He marked the occasion with a red card pic.twitter.com/wdpgpnhZc5— Goal (@goal) September 16, 2020 Hilton varð elsti markaskorari frönsku deildarinnar þegar hann skoraði sitt síðasta mark árið 2017, þá 39 ára gamall. Hann hefur síðan misst það met til Benjamin Nivet en mun eignast það aftur um leið og hann skorar í deildinni. Hilton hefur skorað 20 mörk í 485 leikjum í frönsku deildinni en hefur ekki verið á skotskónum síðan í leik á móti Mónakó 7. febrúar 2017. Þessi sögulegi leikur fyrir Hilton í gær endaði þó ekki vel. Montpellier's 43-year-old captain receives a belated birthday card... a red one https://t.co/yuXsHJ70OJ— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 16, 2020 Hilton fékk rauða spjaldið fyrir sitt annað gula spjald en hann fékk um leið dæmt á sig víti. Memphis Depay skoraði fyrir Lyon úr vítinu. Tvö mörk frá Teji Savanier tryggðu Montpellier aftur á móti 2-1 sigur. Lyon-liðið, sem komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á dögunum, hefði komist í toppsæti deildarinnar með sigri. Lyon missti líka mann af velli á undan Montpellier því Houssem Aouar fékk beint rautt spjald fyrir brot á Arnaud Souquet. Það hefur verið mikið um rauð spjöld í upphafi tímabilsins í Frakklandi en alls hafa farið á loft 20 rauð spjöld í 28 leikjum. 43 - Hilton is the first player aged at least 43 years old to play In Ligue 1 since Roger Courtois (Troyes) in June 1956 (44 years old).In the Top 5 European leagues since Marco Ballotta (Lazio) in 2008 (44 years old).Veteran. #MHSCOL pic.twitter.com/ECkTFYinKP— OptaJean (@OptaJean) September 15, 2020
Franski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Sjá meira