Krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum Jakob Bjarnar skrifar 17. september 2020 15:20 Jóhann K. Jóhannsson hefur ekki lengi verið samskiptastjóri almannavarna en þegar er kominn reiðilestur frá framkvæmdastjóra SAF sem að honum snýr. Jóhannes Þór krefst þess að sóttvarnayfirvöld tali ekki í gátum. visir/vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, krefst þess að sóttvarparyfirvöld tali skýrt. Hann segist ekki lengur geta orða bundist, segir að í upplýsingagjöf um sóttvarnir sé mikilvægt að upplýsingar séu ekki loðnar og opnar fyrir túlkun. Á að loka öllum stöðum með vínveitingaleyfi? „Það hefur ítrekað gerst að það er ekki svo á upplýsingafundum síðustu mánaða og það hefur stundum valdið misskilningi, undarlegum sveigjum í opinberri umræðu og jafnvel óþarfa tjóni hjá rekstraraðilum,“ segir Jóhannes Þór. Og hann nefnir dæmi: „Nýjasta dæmið kom núna áðan, þar sem það er boðað að mögulega þurfi að loka „öllum vínveitingastöðum“ um næstu helgi. „Allir vínveitingastaðir“ eru skv. orðanna hljóðan allir staðir með leyfi með vínveitinga. Það eru hins vegar tvenns konar vínveitingaleyfi gefin út.“ Ráðvillt veitingafólk Framkvæmdastjórinn segir að í sínum ranni, það er ferðaþjónustunni, sitji veitingamenn nú og klóri sér í kollinum. „Yfir því hvort að öllum veitingastöðum á Íslandi verði lokað ef það er hægt að kaupa rauðvín með matnum á veitingastaðnum - semsagt í raun verði „öllum vínveitingastöðum“ lokað - eða hvort sóttvarnarlæknir er aðeins að vísa til þeirra staða sem í daglegu tali eru stundum kallaðir skemmtistaðir, og hann hefur áður lýst áhyggjum af. Hvort er það?“ Jóhannes Þór lýkur pistli sínum, sem hann birtir á Facebook, á því að óska eftir því að sóttvarnaryfirvöld taki nú loksins að nota réttar skilgreiningar yfir „ferðamenn“ í upplýsingagjöf sinni í stað þess að nota orðið ferðamenn almennt yfir alla komufarþega til landsins óháð því hvort þeir eiga heima á Íslandi eða ekki. Og Jóhannes Þór skorar á samskiptastjóra almannavarna, Jóhann K. Jóhannsson, og segir löngu tímabært að hann taki á þessu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira