Valur með talsvert meira fjármagn en við Andri Már Eggertsson skrifar 18. september 2020 19:45 Kristinn Björgólfsson, þjálfari ÍR, telur fjármagn Vals spila inn í. Vísir/ÍR Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Lokatölur 43-24 og ljóst að ÍR á langan vetur framundan. „Valur voru frábæir á öllum sviðum í dag. Það sem ég lagði upp með fyrir leikinn var að við myndum koma boltanum á markið og skila okkur til baka en við komum boltanum bara á markið,” sagði Kristinn og bætti við að þeir klukkuðu aldrei Valsmenn heldur. Það sást strax á upphafs mínútum leiksins að mikill getu munur er á liðunum sem skilaði 43 mörkum frá Val í 19 marka sigri. „Það er valinn maður í hverri stöðu í Vals liðinu og reikna ég með að fjárhagurinn hjá Val sé 15 falt stærri en hjá okkur í ÍR sem hlýtur að vera munurinn á liðunum.” ÍR voru sjálfum sér verstir þar sem þeir gáfur Val alltof oft auðveld mörk úr hraðahlaupum þar sem þeir töpuðu margsinnis boltanum auðveldlega. „Þetta voru alltof margir tæknifeilar og ef þú gerir þetta á móti Val þá fer þetta svona. Valsmenn voru frábærir þeir skora líklega um 20 mörk úr hraðahlaupum sem bara frábær lið gera þótt við hefðum oft misst boltann,” sagði Kristinn sem hrósaði Val fyrir að taka verkefninu alvarlega. Þó það séu bara tvær umferðir búnar hjá ÍR þá er ekki mikil ástæða fyrir bjartsýni um að liðið haldi sér uppi og er mikil hætta á að róðurinn verði ansi þungur þegar líða fer á mótið. „Ég hef ekki áhyggjur af því að róðurinn sé orðinn þungur fyrir okkur við erum búnir með tvo leiki á móti tveimur af efstu fjórum liðunum landsins, þó við höfum tapað með sjö og nítján mörkum þá skiptir það litlu máli því það er nýr dagur á morgunn og leikur í næstu viku,” sagði Kristinn og talaði um að liðið getur tekið stig á móti mörgum liðum en þó ekki með svona leik því frammistaðan var enginn. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Lokatölur 43-24 og ljóst að ÍR á langan vetur framundan. „Valur voru frábæir á öllum sviðum í dag. Það sem ég lagði upp með fyrir leikinn var að við myndum koma boltanum á markið og skila okkur til baka en við komum boltanum bara á markið,” sagði Kristinn og bætti við að þeir klukkuðu aldrei Valsmenn heldur. Það sást strax á upphafs mínútum leiksins að mikill getu munur er á liðunum sem skilaði 43 mörkum frá Val í 19 marka sigri. „Það er valinn maður í hverri stöðu í Vals liðinu og reikna ég með að fjárhagurinn hjá Val sé 15 falt stærri en hjá okkur í ÍR sem hlýtur að vera munurinn á liðunum.” ÍR voru sjálfum sér verstir þar sem þeir gáfur Val alltof oft auðveld mörk úr hraðahlaupum þar sem þeir töpuðu margsinnis boltanum auðveldlega. „Þetta voru alltof margir tæknifeilar og ef þú gerir þetta á móti Val þá fer þetta svona. Valsmenn voru frábærir þeir skora líklega um 20 mörk úr hraðahlaupum sem bara frábær lið gera þótt við hefðum oft misst boltann,” sagði Kristinn sem hrósaði Val fyrir að taka verkefninu alvarlega. Þó það séu bara tvær umferðir búnar hjá ÍR þá er ekki mikil ástæða fyrir bjartsýni um að liðið haldi sér uppi og er mikil hætta á að róðurinn verði ansi þungur þegar líða fer á mótið. „Ég hef ekki áhyggjur af því að róðurinn sé orðinn þungur fyrir okkur við erum búnir með tvo leiki á móti tveimur af efstu fjórum liðunum landsins, þó við höfum tapað með sjö og nítján mörkum þá skiptir það litlu máli því það er nýr dagur á morgunn og leikur í næstu viku,” sagði Kristinn og talaði um að liðið getur tekið stig á móti mörgum liðum en þó ekki með svona leik því frammistaðan var enginn.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla ÍR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Leik lokið: Valur - ÍR 43-24 | Valur kjöldró ÍR að Hlíðarenda Breiðhyltingar vilja eflaust gleyma ferð sinni á Hlíðarenda í kvöld. Þeir ætluðu að sýna Völsurum hvar Davíð keypti ölið en það gekk einfaldlega ekki upp. Valur vann 19 marka sigur og ljóst að ÍR-ingar verða í miklum vandræðum í vetur. 18. september 2020 18:55