Fyrsta stóra próf Jón Þórs með íslenska landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 18:15 Jón Þór í viðtali fyrir leik. Mynd/Stöð 2 Sport Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, játti því fyrir leik að leikur Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu sem nú fer fram á Laugardalsvelli sé hans fyrsta stóra próf með liðið. Leikurinn er hluti af undankeppni EM 2021 og eru liðin jöfn með fullt hús stiga á toppi riðilsins þegar fjórum umferðum er lokið. Jón Þór tók við A-landsliði kvenna fyrir undankeppnina og hefur liðinu gengið einkar vel fram til þessa. „Við getum verið sammála um það. Við erum búin að bíða eftir þessum leik síðan það var dregið í riðla fyrir löngu síðan svo það er mikil tilhlökkun. Það er hrikalega góður andi í hópnum og það eru allir tilbúnir í þetta verkefni. Við erum full tilhlökkunar,“ sagði Jón Þór þegar Gummi Ben spurði hann hvort þetta væri ekki hans fyrsta stóra próf með liðið. Varðandi byrjunarliðið „Heldur betur, og fyrir síðasta leik líka. Það er jákvætt fyrir okkur að það er höfuðverkur að velja hópinn og byrjunarliðið. Það eru margir leikmenn sem hafa staðið sig mjög vel og eiga eftir að koma við sögu í dag,“ sagði Jón Þór um byrjunarlið Íslands sem er hið sama og gegn Lettum í síðasta leik. Viðtal Gumma Ben við Jón Þór má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Þegar tíu mínútur eru liðnar af leik Íslands og Svíþjóðar er staðan enn markalaus. Klippa: Stærsta próf Jón Þórs með íslenska liðið
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00 Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fyrri úrslitaleikur gegn bronsliði HM Ísland og Svíþjóð berjast um efsta sæti F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta og liðin mætast á Laugardalsvelli kl. 18. 22. september 2020 17:00
Sama byrjunarlið og í risasigrinum á Lettum: Sara Björk jafnar leikjametið Ungu stelpurnar halda sæti sínu í byrjunarliði íslenska landsliðsins og fá alvöru próf í kvöld á móti fimmta besta landsliði heims. Sara Björk Gunnarsdóttir jafnar landsleikjametið. 22. september 2020 16:39