Almenn ánægja með frammistöðu Íslands og framtíðin talin björt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2020 21:12 Íslenska landsliðið fagnar jöfnunarmarki sínu í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikil ánægja var með frammistöðu Íslands gegn Svíum á samfélagsmiðlum eftir leik. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en liðin eru að berjast um toppsætið í undankeppni fyrir EM sem fer fram næsta sumar. Mikil ánægja ríkti á samfélagsmiðlum eftir leik enda átti Ísland skilið sigur gegn liði sem nældi í brons á HM á síðasta ári. Guðbjörg Gunnarsdóttir, eða einfaldlega Gugga, var ekki með liðinu að þessu sinni en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Sveindís Jane, þvílíkur talent Geggjaður leikur hjá stelpunum, 3 stig hefðu verið sanngjörn úrslit #dottir #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 22, 2020 Daði Rafnsson, nýráðinn yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir ljóst að íslensku stelpurnar séu í hörkuformi. Oft talað um að Ísland þurfi meira fitness. Bronslið HM virðist ekki meira fit heldur en okkar dömur. Enda snýst þetta um gæði og ungu dömurnar sem voru í 6fl þegar Ísland fór á EM 09 mæta með fullar hjólbörur af gæðum til leiks. Vel gert! Áfram Ísland!— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) September 22, 2020 Kristjana Arnarsdóttir, sjónvarpskona með meiru og fyrrum leikmaður Breiðabliks og Fram í knattspyrnu, var sátt með frammistöðuna í kvöld. Góð úrslit í kvöld, svekkjandi að ná ekki sigrinum. En hrikalega er geggjað að sjá þessar ungu rúlla upp þessu landsliðverkefni — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 22, 2020 Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, var eðli málsins samkvæmt sáttur að leik loknum. Geggjað kvennalandslið. Virkilega bjartir tímar framundan. Verðskulduðu þrjú stig.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 22, 2020 Jóhann Birnir Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, var meðal þeirra sem lýstu yfir ánægju sinni eftir leik. Við eigum geggjað kvennalandslið. Frábær blanda af leikmönnum.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) September 22, 2020 Rikki G, útvarpsmaður og starfsmaður Stöðvar 2, var sáttur með baráttuna. Mjög góð úrslit! Allt skilið út á velli. Good job. — Rikki G (@RikkiGje) September 22, 2020 Sænskir fjölmiðlar - og sænska liðið virðist vera - kom af fjöllum er varðar löng innköst Íslands. Sænsku blaðamennirnir mjög hissa á löngu innköstunum hennar Sveindísar, virðist hafa komið liðinu og fjölmiðlum í opna skjöldu. Alvöru game plan að spara þetta fram að þessum leik! #fotboltinet— Brynja Dögg (@brynjad93) September 22, 2020 Rithöfundar horfa líka á fótbolta og Hallgrímur Helgason var ánægður með það sem hann sá í kvöld. Þvílíkt lið þetta kvennalandslið okkar. Þvílíkt gaman að horfa. Áttu seinni hálfleikinn gegn HM bronsliði Svía.— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2020 Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var sáttur með leikinn og telur að Sveindís Jane geti náð langt. Flott stelpur . Virkilega góð frammistaða hjá liðinu og öllum í kringum það. En VÁ hvað ég hlakka til þegar Sveindís Jane fattar hvaða hæfileika hún hefur.— Tómas Ingi Tómasson (@IngiTomasson) September 22, 2020 Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Mikil ánægja var með frammistöðu Íslands gegn Svíum á samfélagsmiðlum eftir leik. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Laugardalsvelli en liðin eru að berjast um toppsætið í undankeppni fyrir EM sem fer fram næsta sumar. Mikil ánægja ríkti á samfélagsmiðlum eftir leik enda átti Ísland skilið sigur gegn liði sem nældi í brons á HM á síðasta ári. Guðbjörg Gunnarsdóttir, eða einfaldlega Gugga, var ekki með liðinu að þessu sinni en hún er að koma til baka eftir barnsburð. Sveindís Jane, þvílíkur talent Geggjaður leikur hjá stelpunum, 3 stig hefðu verið sanngjörn úrslit #dottir #fotboltinet— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) September 22, 2020 Daði Rafnsson, nýráðinn yfirmaður knattspyrnuþróunar hjá HK, segir ljóst að íslensku stelpurnar séu í hörkuformi. Oft talað um að Ísland þurfi meira fitness. Bronslið HM virðist ekki meira fit heldur en okkar dömur. Enda snýst þetta um gæði og ungu dömurnar sem voru í 6fl þegar Ísland fór á EM 09 mæta með fullar hjólbörur af gæðum til leiks. Vel gert! Áfram Ísland!— Daði Rafnsson (@dadirafnsson) September 22, 2020 Kristjana Arnarsdóttir, sjónvarpskona með meiru og fyrrum leikmaður Breiðabliks og Fram í knattspyrnu, var sátt með frammistöðuna í kvöld. Góð úrslit í kvöld, svekkjandi að ná ekki sigrinum. En hrikalega er geggjað að sjá þessar ungu rúlla upp þessu landsliðverkefni — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) September 22, 2020 Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Vísis, var eðli málsins samkvæmt sáttur að leik loknum. Geggjað kvennalandslið. Virkilega bjartir tímar framundan. Verðskulduðu þrjú stig.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 22, 2020 Jóhann Birnir Guðmundsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, var meðal þeirra sem lýstu yfir ánægju sinni eftir leik. Við eigum geggjað kvennalandslið. Frábær blanda af leikmönnum.— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) September 22, 2020 Rikki G, útvarpsmaður og starfsmaður Stöðvar 2, var sáttur með baráttuna. Mjög góð úrslit! Allt skilið út á velli. Good job. — Rikki G (@RikkiGje) September 22, 2020 Sænskir fjölmiðlar - og sænska liðið virðist vera - kom af fjöllum er varðar löng innköst Íslands. Sænsku blaðamennirnir mjög hissa á löngu innköstunum hennar Sveindísar, virðist hafa komið liðinu og fjölmiðlum í opna skjöldu. Alvöru game plan að spara þetta fram að þessum leik! #fotboltinet— Brynja Dögg (@brynjad93) September 22, 2020 Rithöfundar horfa líka á fótbolta og Hallgrímur Helgason var ánægður með það sem hann sá í kvöld. Þvílíkt lið þetta kvennalandslið okkar. Þvílíkt gaman að horfa. Áttu seinni hálfleikinn gegn HM bronsliði Svía.— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) September 22, 2020 Tómas Ingi Tómasson, sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var sáttur með leikinn og telur að Sveindís Jane geti náð langt. Flott stelpur . Virkilega góð frammistaða hjá liðinu og öllum í kringum það. En VÁ hvað ég hlakka til þegar Sveindís Jane fattar hvaða hæfileika hún hefur.— Tómas Ingi Tómasson (@IngiTomasson) September 22, 2020
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16 Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14 Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16 Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30 Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42 Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44 Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50 Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47
Einkunnir Íslands: Frábær fyrirliðaframmistaða hjá Söru og margar góðar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við það sænska í undankeppni EM í kvöld. 22. september 2020 20:16
Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks. 22. september 2020 20:14
Sara Björk segir að úrslitaleikur bíði í Gautaborg „Maður er hálf svekktur. Mér fannst við verðskulda þrjú stig og sigur,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í undankeppni EM. 22. september 2020 20:16
Skil ekki hvað hún er að dæma á Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía. 22. september 2020 20:30
Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 20:42
Fyrirliði Svía um innköst Sveindísar: „Ekki fótbolti eins og ég vil hafa hann“ Caroline Seger, fyrirliði Svía, sagði á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Íslandi að liðið hefði ekki vitað mikið um Sveindísi Jane Jónsdóttur fyrir leikinn gegn Íslendingunum í kvöld. 22. september 2020 20:44
Gerhardsson: Þurfum að sjá hvers virði þetta stig verður Peter Gerhardsson þjálfari sagði ýmislegt sem sænska liðið hefði getað gert betur í leiknum gegn Íslandi í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 22. september 2020 20:50
Öskraði úr sér lungun þegar Svíar gátu fengið mark á silfurfati | Sara átti sannarlega skilið mark Jón Þór Hauksson fór yfir tilfinningarússíbanann í lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvelli í kvöld, þegar mark var dæmt af Söru Björk Gunnarsdóttur. Mark sem Sara átti svo innilega skilið að skora að mati landsliðsþjálfarans. 22. september 2020 20:56