Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 18:30 Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri i Grímsey. Vísir Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af. Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af.
Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20
Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23