Fann vel fyrir skjálftunum í Grímsey Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 18:30 Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri i Grímsey. Vísir Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af. Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Þrír jarðskjálftar öflugri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín norðaustur af Grímsey liðna nótt. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni útilokar ekki fleiri stóra skjálfta á svæðinu og bendir Veðurstofan fólki á þekktum jarðskjálftasvæðum á að kynna sér varnir og viðbúnað. Ekki er vitað um skemmdir vegna jarðhræringanna í nótt, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni, en fólk víða á Norðurlandi fann vel fyrir þeim. Skólastjórinn í Grímsey var þeirra á meðal. „Ég var enn þá vakandi þannig að ég fann fyrir þessum þremur stóru í nótt og þessum eina sem var í gær. Þeir komu svona eins og bylgja í gegn um húsið hjá mér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, skólastjóri í Grímsey. Fannst skjálftarnir í júní stærri en nú Miklir jarðskjálftar hafa verið á Tjörnesbrotabeltinu frá því í júní þegar stór hrina reið yfir Norðurlandið. Karen segir að sér hafi fundist jarðskjálftarnir í sumar stærri en þeir sem voru þar í nótt. „Það voru þarna í júní, á sólstöðuhelginni okkar, þá voru margir [skjálftar] í eyjunni og ég einhvern vegin upplifði þá stærri en þeir sem voru í nótt. Svo hafa verið að koma litlir inn á milli en aðallega voru það þessir stóru í júní og svo þessir sem eru að koma núna sem maður er að finna fyrir,“ segir Karen. „Fólk er mishrætt við þetta, mönnum er misilla við þetta. Ég er sjálf ekki mjög hrædd við þetta en þetta er óþægilegt og það er óþægilegt að vita að það komi einhver hrina svona af og til.“ Hún segist ekki hafa gert miklar jarðskjálftavarnir á heimili sínu en muni fara að taka niður það brothættasta úr hillunum en að ekkert hafi hrunið hjá henni enn. Þá segist hún ekki hafa heyrt af neinum skemmdum í bænum. „Þeir koma í mjúkum bylgjum þannig að það hefur allavega ekkert verið að hrynja hjá mér eða neitt slíkt sem ég veit af.
Grímsey Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08 Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20 Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Ekki hægt að útiloka fleiri skjálfta af sömu stærð Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í gærkvöldi. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir fleiri stóra skjálfta á svæðinu ekki útilokaða. 26. september 2020 10:08
Íbúar kynni sér varnir eftir skjálftahrinu við Grímsey í nótt Þrír jarðskjálftar stærri en fjórir að stærð skóku Norðurland í jarðskjálftahrinu sem átti upptök sín utan við Grímsey í nótt. Þeir stærstu fundust víða á Norðurlandi. 26. september 2020 07:20
Hvetur Húsvíkinga til að huga að skjálftavörnum Eldfjallafræðingur hvetur Húsvíkinga til þess að huga að skjálftavörnum á heimilum sínum. Tveir stórir skjálftar hafa riðið yfir nærri Húsavík í dag, annar var 4 að stærð en sá fyrri sem var með upptök á sama svæði, um 20 kílómetra norðvestur af Húsavík, var 4,6 að stærð. 15. september 2020 18:23