Gekk fram á heimatilbúna sprengju Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. september 2020 16:45 Mynd af umræddri sprengju. Facebook/Lögreglan á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því á Facebook síðu sinni að embættinu hefði í dag borist tilkynning frá gangandi vegfaranda í Reykjanesbæ um undarlegan hlut sem á vegi hans varð. Við nánari athugun reyndist hluturinn vera heimatilbúin sprengja. Í Facebook-færslu lögreglunnar kemur fram að sprengjan hafi verið samsett úr flugeldum. Á mynd sem birt er með færslunni sést að sprengjan er ekki ýkja stór, þar sem búið er að leggja penna við hlið hennar. „Við viljum benda foreldrum á að brýna fyrir börnum sínum hversu hættulegt það er að eiga við flugelda líkt og búið var að gera hér. Einnig geta gamlir flugeldar sem hafa ekki verið geymdir við réttar aðstæður reynst mjög varasamir,“ segir einnig í færslu lögreglunnar þar sem fólk er hvatt til þess að fara ætíð gætilega með flugelda. Okkur berast reglulega tilkynningar gegnum fésbókarsíðuna okkar. Í dag barst okkur tilkynning frá aðila sem hafði verið...Posted by Lögreglan á Suðurnesjum on Sunday, 27 September 2020 Reykjanesbær Lögreglumál Flugeldar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá því á Facebook síðu sinni að embættinu hefði í dag borist tilkynning frá gangandi vegfaranda í Reykjanesbæ um undarlegan hlut sem á vegi hans varð. Við nánari athugun reyndist hluturinn vera heimatilbúin sprengja. Í Facebook-færslu lögreglunnar kemur fram að sprengjan hafi verið samsett úr flugeldum. Á mynd sem birt er með færslunni sést að sprengjan er ekki ýkja stór, þar sem búið er að leggja penna við hlið hennar. „Við viljum benda foreldrum á að brýna fyrir börnum sínum hversu hættulegt það er að eiga við flugelda líkt og búið var að gera hér. Einnig geta gamlir flugeldar sem hafa ekki verið geymdir við réttar aðstæður reynst mjög varasamir,“ segir einnig í færslu lögreglunnar þar sem fólk er hvatt til þess að fara ætíð gætilega með flugelda. Okkur berast reglulega tilkynningar gegnum fésbókarsíðuna okkar. Í dag barst okkur tilkynning frá aðila sem hafði verið...Posted by Lögreglan á Suðurnesjum on Sunday, 27 September 2020
Reykjanesbær Lögreglumál Flugeldar Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira