Barcelona hafði betur gegn Bayern í baráttunni um bandaríska bakvörðinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 19:16 Nýjasti leikmaður Börsunga kemur frá Ajax en er Bandaríkjamaður. EPA-EFE/GERMAN PARGA Spænska stórveldið Barcelona staðfesti á samfélagsmiðlum sínum í dag að félagið hefði fest kaup á unga bakverðinum Sergiño Dest. Leikmaðurinn hefur verið mjög eftirsóttur og var til að mynda einnig orðaður við Bayern München. First Barça workout for @sergino_dest! pic.twitter.com/4fl4Pd4mHC— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2020 Hinn 19 ára gamli Dest er frá Bandaríkjunum og hefur leikið þrjá A-landsleiki en hefur verið í herbúðum Ajax frá árinu 2012. Hann leikur nær eingöngu í stöðu hægri bakvarðar og var síðasta tímabil hans fyrsta í aðalliði Ajax. Kaupverðið hljóðar upp á 21 milljón evra, þá gætu fimm milljónir evra til viðbótar bæst við ef Dest nær ákveðnum árangri í treyju Barcelona. Skrifaði hann undir fimm ára samning við Börsunga. New dream, new team. Força Barça! @FCBarcelona #SD2 pic.twitter.com/Sa2LZFVcwn— Sergiño Dest (@sergino_dest) October 1, 2020 Nýráðinn þjálfari Barcelona – Hollendingurinn Ronald Koeman – vildi ólmur fá Dest í raðir félagsins og tókst það loks í dag. Þá reyndi Koeman einnig að sannfæra leikmanninn um að velja Holland frekar en Bandaríkin er hann var landsliðsþjálfari Hollands. Börsungar seldu Nélson Semedo á dögunum til Wolves. Semedo er portúgalskur hægri bakvörður og á Dest einfaldlega að fylla upp í skarðið sem sala hans skyldi eftir sig. Sergi Roberto leikur í stöðu hægri bakvarðar í kvöld er Barcelona heimsækir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona staðfesti á samfélagsmiðlum sínum í dag að félagið hefði fest kaup á unga bakverðinum Sergiño Dest. Leikmaðurinn hefur verið mjög eftirsóttur og var til að mynda einnig orðaður við Bayern München. First Barça workout for @sergino_dest! pic.twitter.com/4fl4Pd4mHC— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 1, 2020 Hinn 19 ára gamli Dest er frá Bandaríkjunum og hefur leikið þrjá A-landsleiki en hefur verið í herbúðum Ajax frá árinu 2012. Hann leikur nær eingöngu í stöðu hægri bakvarðar og var síðasta tímabil hans fyrsta í aðalliði Ajax. Kaupverðið hljóðar upp á 21 milljón evra, þá gætu fimm milljónir evra til viðbótar bæst við ef Dest nær ákveðnum árangri í treyju Barcelona. Skrifaði hann undir fimm ára samning við Börsunga. New dream, new team. Força Barça! @FCBarcelona #SD2 pic.twitter.com/Sa2LZFVcwn— Sergiño Dest (@sergino_dest) October 1, 2020 Nýráðinn þjálfari Barcelona – Hollendingurinn Ronald Koeman – vildi ólmur fá Dest í raðir félagsins og tókst það loks í dag. Þá reyndi Koeman einnig að sannfæra leikmanninn um að velja Holland frekar en Bandaríkin er hann var landsliðsþjálfari Hollands. Börsungar seldu Nélson Semedo á dögunum til Wolves. Semedo er portúgalskur hægri bakvörður og á Dest einfaldlega að fylla upp í skarðið sem sala hans skyldi eftir sig. Sergi Roberto leikur í stöðu hægri bakvarðar í kvöld er Barcelona heimsækir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport 4.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira